ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar ÍMARK 22. október 2025 14:08 Þrír sérfræðingar í markaðsstarfi fara yfir nýjustu trendin á viðburði íMARK ÍMARK stendur fyrir viðburði þriðjudaginn 30. október í Grósku undir yfirskriftinni „Spáum í trend“. Þar verður sjónum beint að helstu straumum og þróun í markaðsmálum samtímans og hvernig samfélagsmiðlar, gervigreind og menning móta starfsumhverfi markaðsfólks í dag. Viðburðurinn sameinar þrjá fyrirlesara sem hver um sig varpar ljósi á ólíka, en samtvinnaða þætti markaðsstarfsins. Hvernig myndbönd ná athygli? Fyrst á svið stígur Cathrine (Cat) Frederiksen, Content Creation Specialist hjá Digido. Hún fjallar um hvernig skapa má stutt myndefni sem nær athygli og árangri á samfélagsmiðlum. Cat ræðir hvað virkar á TikTok og öðrum miðlum árið 2025, allt frá „hooks“ og formats yfir í SEO í stuttum myndböndum.Cat hefur síðastliðin fjögur ár unnið að stafrænum vexti eins stærsta ferðaþjónustufyrirtækis landsins þar sem fylgjendahópurinn á samfélagsmiðlum óx yfir tvær milljónir. Í dag aðstoðar hún fyrirtæki við að efla vörumerki sín og miðla skilaboðum á áhrifaríkan hátt. Gervigreind sem lykilbreyta í markaðsstarfi Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi DataLab, sýnir hvernig gervigreind og gagnagreining eru að umbreyta markaðsstarfi og sköpun. Hann fjallar um nýjustu strauma í gervigreind, og hvernig fyrirtæki geta nýtt tæknina til að hámarka árangur, skilja hegðun neytenda og þróa skapandi efni á gagnadrifinn hátt. Menning í óstöðugu samfélagi Nick Petrillo er Strategy Director hjá M+C Saatchi í Berlín og Bandaríkjunum. Hann fjallar um hvernig pólitískur, efnahagslegur og tilfinningalegur óstöðugleiki hefur orðið nýtt norm í samfélaginu og hvernig vörumerki geta brugðist við með skapandi nálgun. Fyrirlestur hans ber heitið Cultural Trends in an Era of Sustained Instability og gefur innsýn í hvernig menningarlegar bylgjur geta orðið drifkraftur nýrra tækifæra. Umræður og tengslamyndun Að loknum erindum verður stutt spurt-og-svarað og að því loknu happy hour, þar sem gestir geta rætt við fyrirlesara og kollega úr bransanum. Viðburðurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á nýjustu straumum í markaðs- og miðlunarmálum og lofar að vera bæði fræðandi og hvetjandi innsýn í framtíð markaðsstarfs. Hann hefst klukkan 15 og stendur til 16.30 í Grósku þann 30. október. Hægt er að nálgast miða hér. Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira
Viðburðurinn sameinar þrjá fyrirlesara sem hver um sig varpar ljósi á ólíka, en samtvinnaða þætti markaðsstarfsins. Hvernig myndbönd ná athygli? Fyrst á svið stígur Cathrine (Cat) Frederiksen, Content Creation Specialist hjá Digido. Hún fjallar um hvernig skapa má stutt myndefni sem nær athygli og árangri á samfélagsmiðlum. Cat ræðir hvað virkar á TikTok og öðrum miðlum árið 2025, allt frá „hooks“ og formats yfir í SEO í stuttum myndböndum.Cat hefur síðastliðin fjögur ár unnið að stafrænum vexti eins stærsta ferðaþjónustufyrirtækis landsins þar sem fylgjendahópurinn á samfélagsmiðlum óx yfir tvær milljónir. Í dag aðstoðar hún fyrirtæki við að efla vörumerki sín og miðla skilaboðum á áhrifaríkan hátt. Gervigreind sem lykilbreyta í markaðsstarfi Brynjólfur Borgar Jónsson, stofnandi DataLab, sýnir hvernig gervigreind og gagnagreining eru að umbreyta markaðsstarfi og sköpun. Hann fjallar um nýjustu strauma í gervigreind, og hvernig fyrirtæki geta nýtt tæknina til að hámarka árangur, skilja hegðun neytenda og þróa skapandi efni á gagnadrifinn hátt. Menning í óstöðugu samfélagi Nick Petrillo er Strategy Director hjá M+C Saatchi í Berlín og Bandaríkjunum. Hann fjallar um hvernig pólitískur, efnahagslegur og tilfinningalegur óstöðugleiki hefur orðið nýtt norm í samfélaginu og hvernig vörumerki geta brugðist við með skapandi nálgun. Fyrirlestur hans ber heitið Cultural Trends in an Era of Sustained Instability og gefur innsýn í hvernig menningarlegar bylgjur geta orðið drifkraftur nýrra tækifæra. Umræður og tengslamyndun Að loknum erindum verður stutt spurt-og-svarað og að því loknu happy hour, þar sem gestir geta rætt við fyrirlesara og kollega úr bransanum. Viðburðurinn er opinn öllum sem hafa áhuga á nýjustu straumum í markaðs- og miðlunarmálum og lofar að vera bæði fræðandi og hvetjandi innsýn í framtíð markaðsstarfs. Hann hefst klukkan 15 og stendur til 16.30 í Grósku þann 30. október. Hægt er að nálgast miða hér.
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Fleiri fréttir Andrew Thomas, stofnandi BetterYou talar á Læknadögum Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Greiðsluáskorun Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Ný þjónustu- og aðkomubygging við Varmá boðin út Skipta dekkin máli? Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Sjá meira