„Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. október 2025 18:00 Matgæðingurinn Svava Gunnarsdóttir, sem heldur úti vefsíðunni Ljúfmeti og lekkerheit, útbjó nýverið ljúffengan og einfaldan forrétt úr ferskum burrata-osti, bökuðum kirsuberjatómötum og grænu pestói. Rétturinn er tilvalinn sem forréttur í matarboðið eða þegar manni langar í eitthvað létt og ferskt. „Forréttur sem ég býð öllum upp á þessa dagana,“ skrifaði Svava og deildi uppskriftinni á Instagram. Burrata með bökuðum tómötum og grænu pestói Hráefni: 1 box kirsuberjatómatar 3 stk. burrata-ostar Ólífuolía Salt og pipar Ein krukka grænt pestó stk. Baguette-brauð Aðferð: Skerið kirsuberjatómatana í tvennt og setjið í eldfast mót. Sáldrið góðri ólífuolíu yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 220°C í um 20 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna að stofuhita. Þerrið burrata-ostana (bestir við stofuhita) og skerið þá varlega þannig að þeir opnist. Setjið grænt pestó og smá ólífuolíu yfir ostana og toppið með bökuðu tómötunum. Kryddið með salti og pipar. Crostini-brauð Aðferð: Skerið baguette-brauðið í sneiðar og raðið á ofnplötu. Penslið með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Bakið við 210°C í um 5 mínútur, snúið við og bakið áfram í 5 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar og stökkar. View this post on Instagram A post shared by Svava Gunnarsdóttir (@ljufmeti) Matur Uppskriftir Brauð Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Floppin hans Balta og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Rétturinn er tilvalinn sem forréttur í matarboðið eða þegar manni langar í eitthvað létt og ferskt. „Forréttur sem ég býð öllum upp á þessa dagana,“ skrifaði Svava og deildi uppskriftinni á Instagram. Burrata með bökuðum tómötum og grænu pestói Hráefni: 1 box kirsuberjatómatar 3 stk. burrata-ostar Ólífuolía Salt og pipar Ein krukka grænt pestó stk. Baguette-brauð Aðferð: Skerið kirsuberjatómatana í tvennt og setjið í eldfast mót. Sáldrið góðri ólífuolíu yfir, kryddið með salti og pipar og bakið í ofni við 220°C í um 20 mínútur. Takið úr ofninum og látið kólna að stofuhita. Þerrið burrata-ostana (bestir við stofuhita) og skerið þá varlega þannig að þeir opnist. Setjið grænt pestó og smá ólífuolíu yfir ostana og toppið með bökuðu tómötunum. Kryddið með salti og pipar. Crostini-brauð Aðferð: Skerið baguette-brauðið í sneiðar og raðið á ofnplötu. Penslið með ólífuolíu og kryddið með salti og pipar. Bakið við 210°C í um 5 mínútur, snúið við og bakið áfram í 5 mínútur eða þar til þær eru gullinbrúnar og stökkar. View this post on Instagram A post shared by Svava Gunnarsdóttir (@ljufmeti)
Matur Uppskriftir Brauð Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Floppin hans Balta og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira