Verðbólguvæntingar fyrirtækja og heimila standa nánast í stað milli mælinga
Tengdar fréttir
Miklar launahækkanir hafa haldið innlendum hluta verðbólgunnar „lifandi“
Að undanförnu hefur munurinn á milli innlendrar og innfluttrar vöruverðbólgu farið töluvert vaxandi en þar eru greinileg áhrif mikilla launahækkana sem hafa haldið innlendum hluta verðbólgunnar „lifandi“ og unnið þannig gegn hjöðnun hennar, að sögn varaseðlaseðlabankastjóra peningastefnu. Löskuð kjölfesta verðbólguvæntinga hefur kallað á harðari viðbrögð Seðlabankans en í flestum öðrum iðnríkjum og áhrifin af beitingu peningastefnunnar á verðbólgu taki lengri tíma að koma fram.
Til að halda trúverðugleika gæti bankinn þurft að „knýja fram harða lendingu“
Ef það fer að hægja nokkuð á umsvifum í hagkerfinu á sama tíma og verðbólgan reynist áfram þrálát kann það leiða til þess að peningastefnan muni „knýja fram harða lendingu“ í efnahagslífinu, að sögn seðlabankastjóra, ætli bankinn sér að standa við þá skýru leiðsögn um hvað þurfi að gerast áður en vextir lækki frekar. Hann segir fátt mæla með því að fara að slaka á lánþegaskilyrðum fasteignalána á meðan verðhækkanir á þeim markaði eru enn vandamál við að ná niður verðbólgunni.
Innherjamolar
Bjarni heldur áfram að stækka eignarhlut sinn í Skaga
Hörður Ægisson skrifar
Móðurfélag Íslandsturna selt til bandarísks framtakssjóðs
Hörður Ægisson skrifar
Festi nánast búið að greiða upp kaupin á Lyfju á fimmtán mánuðum
Hörður Ægisson skrifar
Hækkar verðmatið á Sjóvá og spáir miklum viðsnúningi í afkomu á næsta ári
Hörður Ægisson skrifar
Áfram talsverður kraftur í innlendri kortaveltu heimilanna
Hörður Ægisson skrifar
Umfang skortsölu með Alvotech hélst óbreytt áður en gengi bréfanna hríðféll
Hörður Ægisson skrifar
Minnkar gjaldeyriskaupin núna þegar evran er komin í sitt hæsta gildi á árinu
Hörður Ægisson skrifar
Lækka verðmatið á Icelandair og spá þungri samkeppnisstöðu vegna sterkrar krónu
Hörður Ægisson skrifar
Gildi seldi fyrir samtals nærri milljarð króna í Íslandsbanka
Hörður Ægisson skrifar
Stjórnendur Símans kunna að renna hýru auga til burðugra félaga í upplýsingatækni
Hörður Ægisson skrifar
JBTM heldur áfram að koma fjárfestum ánægjulega á óvart og gengið rýkur upp
Hörður Ægisson skrifar