Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Rakel Sveinsdóttir skrifar 27. september 2025 10:03 Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðstjóri og varaformaður Mannauðs, elskar allt sem skoskt er og segir að helst væri hún eins og mamman í Brave væri hún hetja í teiknimynd. Unnur vaknar klukkan sjö en hoppar þó ekkert fram úr strax: Fyrst er það biðin eftir baðherberginu. Vísir/Anton Brink Unnur Ýr Konráðsdóttir, mannauðstjóri og varaformaður Mannauðs, liggur áfram upp í rúmi og kíkir á símann sinn á meðan hún bíður eftir því að baðherbergið losni á morgnana. Enda tveir unglingar á heimilinu sem hún segir þurfa sinn tíma þar. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég vakna nú yfirleitt í kringum sjö, en það þýðir ekki endilega að ég hoppi strax á fætur. Á heimilinu búa nefnilega tveir unglingar sem þurfa sinn tíma á eina baðherberginu á heimilinu, þannig að ég ligg oft upp í og hlusta eftir því hvenær komið sé að mér. Nýti þá oft tímann í að skoða hvernig dagatalið lítur út og svara stuttum skilaboðum.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég nýti tímann á morgnanna í að vinna létt heimilsverk og tryggja að bæði börnin mæti á réttum tíma í skólann. Ég predika oft við börnin mín að best sé að gera það sem þarf að gera fyrst, svo megi gera það sem maður vill gera. Það að taka úr uppþvottavélinni, brjóta saman af snúrunni, ganga frá eftir morgunmat og annað áður en haldið er af stað út í daginn gefur mér heilmikið, af því þá veit ég að ég hef meiri tíma í það sem ég vil gera seinna yfir daginn. Eftir að búið er að koma börnunum á sína staði þá er kominn tími á morgun kaffibollann, stundum yfir fyrstu verkefnum dagsins, en það er samt fátt betra en að ná smá spjalli yfir bollanum með vinnufélögum, kollegum eða vinum.“ Ef þú værir hetja í teiknimynd, hver værir þú þá? „Ég hugsa að ég væri mamma hennar Meridu úr Brave. Það er að hluta til af því hún er sterk og ákveðin, sinnir sínu og vill vera góð fyrirmynd, en líka af því ég elska allt skoskt. Ég segi oft í gríni að ég hljóti að hafa verið Skoti í fyrra lífi, svo mikið dáist ég að bæði landi og þjóð. Eitt besta ferðalag sem ég hef farið í var til skosku hálandanna með fjölskyldunni þar sem við dvöldum í litlum smábæ sem heitir Grantown-on-Spey, keyrðum um og skoðuðum gamla kastala, hálandanaut og dásamlegu náttúruna allt í kring.“ Eitt af því sem Unnur hefur lært er að henni líður betur þegar það er allt hreint og fínt í kringum hana; Þar á meðal pósthólfið. Unnur byrjar því daginn á því að svara skilaboðum en undanfarið hefur hún líka verið að nýta sér að búa oft til sjálfvirkar áminningar fyrir verkefni. Vísir/Anton Brink Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég verð að viðurkenna að ég hef verið frekar hugsi síðustu daga um stöðu heimsins og líðan fólks eftir því. Mannauðsfólki er mjög umhugað um að styðja við góða menningu, þar sem fólki líður vel og vill vera. Við viljum ekki að streita og álag í vinnu smitist inn í líf fólks utan vinnu, en í dag upplifi ég sem svo að streita og álag af stöðu heimsins geti smitast inn á vinnustaði. Þess vegna hef ég verið að glugga aftur í fræði Amy Edmondson, Patrick Lencioni og Brené Brown. Ég veit að þar er að finna ýmislegt mjög gott sem hjálpar okkur að byggja upp umhverfi sem virkar sem mótvægi gegn þeirri óvissu sem er til staðar. En, á léttari nótum þá erum við í stjórn Mannauðs, ásamt Sigrúnu Kjartansdóttur framkvæmdastjóra, á fullu í undirbúningi Mannauðsdagsins sem verður haldinn í Hörpu föstudaginn næsta, 3.október. Þetta verður án efa besti Mannauðsdagurinn hingað til, ég get ekki beðið!“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég hef tamið mér ákveðin vinnubrögð í gegnum árin. Ég reyni til dæmis eftir fremsta megni að halda pósthólfinu mínu hreinu. Það er langt síðan ég áttaði mig á því að það að hafa hreint í kringum sig hefur verulega góð áhrif á andlega líðan og mér finnst það sama eiga við um pósthólfið. Ég byrja daginn iðulega á því að svara öllum skilaboðum ef hægt er, því að þannig á ég auðveldar með að sökkva mér í stærri verkefni. Ég hef líka tekið upp á því að búa til hinar ýmsu sjálfvirku áminningar. Ef ég þarf ekki sjálf að muna hluti sem þurfa að eiga sér stað á ákveðnum tímum og get treyst því að vera minnt á það, af sjálfri mér í gegnum tæknina, þá getur heilaorkann farið í aðra mikilvægari hluti frá degi til dags.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Það fer svolítið eftir því hvort ég hafi mætt í ræktina þann daginn. Þá daga sem ég fer í ræktina fer ég oft seinna upp í rúm, þá aðallega vegna þess að ég borða seinna og finn seinna fyrir syfju. Stefnan er þó alltaf tekin á að vera sofnuð fyrir miðnætti til þess að ná alla vega sjö tímum í svefn.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Auðvitað eru það helst krimmasögur sem Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, les eða hlustar á fyrir nóttina, en í brandarabankanum segist hún mögulega ekkert endilega mjög djúp. Finnst húmorinn þó ómissandi og algjörlega vanmetinn. 20. september 2025 10:00 „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Dellukallinn Guðni Aðalsteinsson, forstjóri Reita fasteignafélags, er ekkert fyrir að dúlla sér á morgnana. Er ýmist kominn út á augnabliki eða korteri. Guðni segist frekar myndi velja að vera með Tinna í flugsætinu við hliðina á sér en Elon Musk. 13. september 2025 10:00 Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, segist hvorki vera A né B týpa; Hún sé C-týpa sem þýði að hún vill fara að sofa snemma og sofa út! „Ingunn mín er rólegt að gera hjá þér núna“ spyr eiginmaðurinn glöggi þegar Ingunn er eitthvað sunnan við sig. 6. september 2025 10:02 „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings, væri alveg til í að geta spilað á gítar undir laginu Fram á nótt með Nýdönsk og horfir öfundaraugum til þeirra sem kunna að draga fram hljóðfæri í útilegum. Haukur smitast fljótt í söng og stemningu. 21. júní 2025 10:01 Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Sigþrúður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Forlagsins, viðurkennir að eiga erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli. En almennt telur hún sig tapsára í meðallagi. Sigþrúður stillir ekki vekjaraklukku heldur vaknar bara þegar hún vaknar. 14. júní 2025 10:00 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fer fólk að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? Ég vakna nú yfirleitt í kringum sjö, en það þýðir ekki endilega að ég hoppi strax á fætur. Á heimilinu búa nefnilega tveir unglingar sem þurfa sinn tíma á eina baðherberginu á heimilinu, þannig að ég ligg oft upp í og hlusta eftir því hvenær komið sé að mér. Nýti þá oft tímann í að skoða hvernig dagatalið lítur út og svara stuttum skilaboðum.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Ég nýti tímann á morgnanna í að vinna létt heimilsverk og tryggja að bæði börnin mæti á réttum tíma í skólann. Ég predika oft við börnin mín að best sé að gera það sem þarf að gera fyrst, svo megi gera það sem maður vill gera. Það að taka úr uppþvottavélinni, brjóta saman af snúrunni, ganga frá eftir morgunmat og annað áður en haldið er af stað út í daginn gefur mér heilmikið, af því þá veit ég að ég hef meiri tíma í það sem ég vil gera seinna yfir daginn. Eftir að búið er að koma börnunum á sína staði þá er kominn tími á morgun kaffibollann, stundum yfir fyrstu verkefnum dagsins, en það er samt fátt betra en að ná smá spjalli yfir bollanum með vinnufélögum, kollegum eða vinum.“ Ef þú værir hetja í teiknimynd, hver værir þú þá? „Ég hugsa að ég væri mamma hennar Meridu úr Brave. Það er að hluta til af því hún er sterk og ákveðin, sinnir sínu og vill vera góð fyrirmynd, en líka af því ég elska allt skoskt. Ég segi oft í gríni að ég hljóti að hafa verið Skoti í fyrra lífi, svo mikið dáist ég að bæði landi og þjóð. Eitt besta ferðalag sem ég hef farið í var til skosku hálandanna með fjölskyldunni þar sem við dvöldum í litlum smábæ sem heitir Grantown-on-Spey, keyrðum um og skoðuðum gamla kastala, hálandanaut og dásamlegu náttúruna allt í kring.“ Eitt af því sem Unnur hefur lært er að henni líður betur þegar það er allt hreint og fínt í kringum hana; Þar á meðal pósthólfið. Unnur byrjar því daginn á því að svara skilaboðum en undanfarið hefur hún líka verið að nýta sér að búa oft til sjálfvirkar áminningar fyrir verkefni. Vísir/Anton Brink Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Ég verð að viðurkenna að ég hef verið frekar hugsi síðustu daga um stöðu heimsins og líðan fólks eftir því. Mannauðsfólki er mjög umhugað um að styðja við góða menningu, þar sem fólki líður vel og vill vera. Við viljum ekki að streita og álag í vinnu smitist inn í líf fólks utan vinnu, en í dag upplifi ég sem svo að streita og álag af stöðu heimsins geti smitast inn á vinnustaði. Þess vegna hef ég verið að glugga aftur í fræði Amy Edmondson, Patrick Lencioni og Brené Brown. Ég veit að þar er að finna ýmislegt mjög gott sem hjálpar okkur að byggja upp umhverfi sem virkar sem mótvægi gegn þeirri óvissu sem er til staðar. En, á léttari nótum þá erum við í stjórn Mannauðs, ásamt Sigrúnu Kjartansdóttur framkvæmdastjóra, á fullu í undirbúningi Mannauðsdagsins sem verður haldinn í Hörpu föstudaginn næsta, 3.október. Þetta verður án efa besti Mannauðsdagurinn hingað til, ég get ekki beðið!“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Ég hef tamið mér ákveðin vinnubrögð í gegnum árin. Ég reyni til dæmis eftir fremsta megni að halda pósthólfinu mínu hreinu. Það er langt síðan ég áttaði mig á því að það að hafa hreint í kringum sig hefur verulega góð áhrif á andlega líðan og mér finnst það sama eiga við um pósthólfið. Ég byrja daginn iðulega á því að svara öllum skilaboðum ef hægt er, því að þannig á ég auðveldar með að sökkva mér í stærri verkefni. Ég hef líka tekið upp á því að búa til hinar ýmsu sjálfvirku áminningar. Ef ég þarf ekki sjálf að muna hluti sem þurfa að eiga sér stað á ákveðnum tímum og get treyst því að vera minnt á það, af sjálfri mér í gegnum tæknina, þá getur heilaorkann farið í aðra mikilvægari hluti frá degi til dags.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? „Það fer svolítið eftir því hvort ég hafi mætt í ræktina þann daginn. Þá daga sem ég fer í ræktina fer ég oft seinna upp í rúm, þá aðallega vegna þess að ég borða seinna og finn seinna fyrir syfju. Stefnan er þó alltaf tekin á að vera sofnuð fyrir miðnætti til þess að ná alla vega sjö tímum í svefn.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Auðvitað eru það helst krimmasögur sem Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, les eða hlustar á fyrir nóttina, en í brandarabankanum segist hún mögulega ekkert endilega mjög djúp. Finnst húmorinn þó ómissandi og algjörlega vanmetinn. 20. september 2025 10:00 „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Dellukallinn Guðni Aðalsteinsson, forstjóri Reita fasteignafélags, er ekkert fyrir að dúlla sér á morgnana. Er ýmist kominn út á augnabliki eða korteri. Guðni segist frekar myndi velja að vera með Tinna í flugsætinu við hliðina á sér en Elon Musk. 13. september 2025 10:00 Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, segist hvorki vera A né B týpa; Hún sé C-týpa sem þýði að hún vill fara að sofa snemma og sofa út! „Ingunn mín er rólegt að gera hjá þér núna“ spyr eiginmaðurinn glöggi þegar Ingunn er eitthvað sunnan við sig. 6. september 2025 10:02 „Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings, væri alveg til í að geta spilað á gítar undir laginu Fram á nótt með Nýdönsk og horfir öfundaraugum til þeirra sem kunna að draga fram hljóðfæri í útilegum. Haukur smitast fljótt í söng og stemningu. 21. júní 2025 10:01 Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Sigþrúður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Forlagsins, viðurkennir að eiga erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli. En almennt telur hún sig tapsára í meðallagi. Sigþrúður stillir ekki vekjaraklukku heldur vaknar bara þegar hún vaknar. 14. júní 2025 10:00 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Að líða eins og svikara í vinnunni „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Starfsmenn sem ljúga Að púsla saman vinnu, aukavinnu og lífinu Fótboltastelpan sem fór í verkfræði: „Höfum eiginlega verið saman að eilífu“ Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Orkugeirinn stækkar: „Við erum komin að þolmörkum“ Þessi í vinnunni sem þykist vita allt og hefur alltaf rétt fyrir sér „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Sjá meira
Lögreglustjórinn: Segir pabbabrandara, elskar krimmasögur og segir húmor vanmetinn Auðvitað eru það helst krimmasögur sem Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu, les eða hlustar á fyrir nóttina, en í brandarabankanum segist hún mögulega ekkert endilega mjög djúp. Finnst húmorinn þó ómissandi og algjörlega vanmetinn. 20. september 2025 10:00
„Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Dellukallinn Guðni Aðalsteinsson, forstjóri Reita fasteignafélags, er ekkert fyrir að dúlla sér á morgnana. Er ýmist kominn út á augnabliki eða korteri. Guðni segist frekar myndi velja að vera með Tinna í flugsætinu við hliðina á sér en Elon Musk. 13. september 2025 10:00
Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Ingunn Svala Leifsdóttir, framkvæmdastjóri Olís, segist hvorki vera A né B týpa; Hún sé C-týpa sem þýði að hún vill fara að sofa snemma og sofa út! „Ingunn mín er rólegt að gera hjá þér núna“ spyr eiginmaðurinn glöggi þegar Ingunn er eitthvað sunnan við sig. 6. september 2025 10:02
„Þarf lítið til að koma mér af stað í söng og stemningu“ Haukur Hinriksson, framkvæmdastjóri Knattspyrnufélagsins Víkings, væri alveg til í að geta spilað á gítar undir laginu Fram á nótt með Nýdönsk og horfir öfundaraugum til þeirra sem kunna að draga fram hljóðfæri í útilegum. Haukur smitast fljótt í söng og stemningu. 21. júní 2025 10:01
Á erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli Sigþrúður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Forlagsins, viðurkennir að eiga erfitt með að tapa fyrir eiginmanninum í skrafli. En almennt telur hún sig tapsára í meðallagi. Sigþrúður stillir ekki vekjaraklukku heldur vaknar bara þegar hún vaknar. 14. júní 2025 10:00