Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 10:02 Alan Shearer fagnaði mörgum mörkum sem leikmaður Newcastle og varð markahæsti leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann lék með liðinu. Getty/Shaun Botterill Alan Shearer er risastór Newcastle goðsögn en núna er hann orðinn þreyttur á framhaldssögunni með Alexander Isak. Newcastle segist ekki vilja selja Isak en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Liverpool. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í sænska framherjann. Shearer sér enga aðra lausn í stöðunni en að Newcastle selji Isak í sumar. „Enginn einstaklingur er stærri en fótboltafélag. Ef hann vill ekki vera hérna, reyndu bara að fá eins mikið og þú getur og losaðu þig við hann,“ sagði Alan Shearer í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football. „Takk fyrir minningarnar en farðu bara,“ sagði Shearer. Isak fór ekki með í æfingaferð Newcastle til Suður-Kóreu og æfði í staðinn á Spáni. Hann er nú mættur aftur til Newcastle en knattspyrnustjórinn Eddie Howe varaði hann við að hugarfar hans yrði að vera miklu betra til að hann fengi að æfa með aðalliðinu. Er Shearer sjálfur fúll út í sænska framherjann? „Ég er alls ekki reiður út í hann. Ég skil hvernig fótboltinn virkar. Ég geri mér alveg grein fyrir öllu því sem er í gangi í kringum íþróttina. Ég skil líka hans hugarfar. Er ég hrifinn af því? Hef ég skilning fyrir því? Það kallar líklega á tvö mismunandi svör,“ sagði Shearer. „Ef það er ómögulegt fyrir Eddie Howe að fá hann til breyta um skoðun og hann segir nei, eins og þetta lítur út núna, þá vil ég að hann fari. Þú færð fullt af peningum fyrir hann, hver það er sem er tilbúinn að borga fyrir hann. Nú er bara að finna leikmenn í staðinn, vonandi fyrir tímabilið, og svo bara áfram gakk,“ sagði Shearer. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ov_MRP1PvGM">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira
Newcastle segist ekki vilja selja Isak en leikmaðurinn sjálfur vill fara til Liverpool. Newcastle hefur þegar hafnað 110 milljón punda tilboði Liverpool í sænska framherjann. Shearer sér enga aðra lausn í stöðunni en að Newcastle selji Isak í sumar. „Enginn einstaklingur er stærri en fótboltafélag. Ef hann vill ekki vera hérna, reyndu bara að fá eins mikið og þú getur og losaðu þig við hann,“ sagði Alan Shearer í hlaðvarpsþættinum The Rest is Football. „Takk fyrir minningarnar en farðu bara,“ sagði Shearer. Isak fór ekki með í æfingaferð Newcastle til Suður-Kóreu og æfði í staðinn á Spáni. Hann er nú mættur aftur til Newcastle en knattspyrnustjórinn Eddie Howe varaði hann við að hugarfar hans yrði að vera miklu betra til að hann fengi að æfa með aðalliðinu. Er Shearer sjálfur fúll út í sænska framherjann? „Ég er alls ekki reiður út í hann. Ég skil hvernig fótboltinn virkar. Ég geri mér alveg grein fyrir öllu því sem er í gangi í kringum íþróttina. Ég skil líka hans hugarfar. Er ég hrifinn af því? Hef ég skilning fyrir því? Það kallar líklega á tvö mismunandi svör,“ sagði Shearer. „Ef það er ómögulegt fyrir Eddie Howe að fá hann til breyta um skoðun og hann segir nei, eins og þetta lítur út núna, þá vil ég að hann fari. Þú færð fullt af peningum fyrir hann, hver það er sem er tilbúinn að borga fyrir hann. Nú er bara að finna leikmenn í staðinn, vonandi fyrir tímabilið, og svo bara áfram gakk,“ sagði Shearer. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Ov_MRP1PvGM">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Handbolti Fleiri fréttir Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Sjá meira