Enn hærra metboð frá Liverpool Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2025 15:02 Florian Wirtz virðist vera á leiðinni til Liverpool. Getty/Pau Barrena Forráðamenn Liverpool halda áfram viðræðum við kollega sína hjá Leverkusen, eftir að hafa tryggt sér bakvörðinn Jeremie Frimpong, og hafa lagt fram nýtt mettilboð í Þjóðverjann Florian Wirtz. Liverpool er sagt vera eina félagið sem Wirtz vill semja við fari svo að hann yfirgefi Leverkusen, þar sem þessi 22 ára landsliðsmaður hefur spilað allan sinn meistaraflokksferil. 🚨 𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Liverpool have submitted an offer to sign Florian Wirtz from Bayer Leverkusen worth up to €130M, reports @David_Ornstein pic.twitter.com/lbg4WcFizx— 433 (@433) May 30, 2025 Liverpool-menn lögðu upphaflega fram um 100 milljóna evra tilboð sem hefði verið nóg til að gera Wirtz að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Leverkusen hafnaði því en nú hafa Englandsmeistararnir bætt tilboð sitt og bjóða upphæð sem gæti orðið 130 milljónir evra, eða 18,7 milljarðar króna, samkvæmt hinum virta David Ornstein hjá The Athletic. Félagsskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að búast megi við því að samkomulag náist von bráðar á milli Liverpool og Leverkusen. Það hafi raunar alltaf verið búist við því og jákvæðni ríkt varðandi þessi vistaskipti. Nú sé bara verið að ganga frá því hvernig nákvæmlega fyrirkomulagið verði varðandi viðbótargreiðslur. 🚨⏳ The structure of the add-ons is the final detail being negotiated between Liverpool and Bayer Leverkusen for Florian Wirtz.The deal is expected to happen soon, as it’s always been the case: optimism and not a long saga. 💣 pic.twitter.com/FVpfk4DkI9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2025 Wirtz er með samning við Leverkusen sem gildir til sumarsins 2027. Enski boltinn Tengdar fréttir Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01 Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Liverpool er sagt vera eina félagið sem Wirtz vill semja við fari svo að hann yfirgefi Leverkusen, þar sem þessi 22 ára landsliðsmaður hefur spilað allan sinn meistaraflokksferil. 🚨 𝐁𝐑𝐄𝐀𝐊𝐈𝐍𝐆: Liverpool have submitted an offer to sign Florian Wirtz from Bayer Leverkusen worth up to €130M, reports @David_Ornstein pic.twitter.com/lbg4WcFizx— 433 (@433) May 30, 2025 Liverpool-menn lögðu upphaflega fram um 100 milljóna evra tilboð sem hefði verið nóg til að gera Wirtz að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. Leverkusen hafnaði því en nú hafa Englandsmeistararnir bætt tilboð sitt og bjóða upphæð sem gæti orðið 130 milljónir evra, eða 18,7 milljarðar króna, samkvæmt hinum virta David Ornstein hjá The Athletic. Félagsskiptafréttamaðurinn Fabrizio Romano segir að búast megi við því að samkomulag náist von bráðar á milli Liverpool og Leverkusen. Það hafi raunar alltaf verið búist við því og jákvæðni ríkt varðandi þessi vistaskipti. Nú sé bara verið að ganga frá því hvernig nákvæmlega fyrirkomulagið verði varðandi viðbótargreiðslur. 🚨⏳ The structure of the add-ons is the final detail being negotiated between Liverpool and Bayer Leverkusen for Florian Wirtz.The deal is expected to happen soon, as it’s always been the case: optimism and not a long saga. 💣 pic.twitter.com/FVpfk4DkI9— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 30, 2025 Wirtz er með samning við Leverkusen sem gildir til sumarsins 2027.
Enski boltinn Tengdar fréttir Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01 Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22 Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Sjá meira
Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool Englandsmeistarar Liverpool hafa fyllt upp í skarðið sem að Trent Alexander-Arnold skyldi eftir sig. Jeremie Frimpong hefur skrifað undir fimm ára samning í Bítlaborginni og kemur frá Bayer Leverkusen. 30. maí 2025 10:01
Trent með á HM og Liverpool fær væna summu Real Madrid tilkynnti í dag að náðst hefði samkomulag við Liverpool svo að félagið fengi Trent Alexander-Arnold strax til sín, í tæka tíð fyrir HM félagsliða í júní. 30. maí 2025 10:22
Wirtz vill bara Liverpool og metupphæð komin á borðið Ensku meistararnir í Liverpool eru staðráðnir í að landa Þjóðverjanum Florian Wirtz og gera hann um leið að dýrasta leikmanni í sögu félagsins. 26. maí 2025 15:46