Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2025 11:39 Grand Theft Auto VI er loks kominn með útgáfudag og á hann að koma út þann 26. maí á næsta ári. Til stóð að leikurinn kæmi út á þessu ári en í tilkynningu frá útgáfufélaginu Rockstar er beðist velvirðingar á því að útgáfa hann hafi tafist. Þar segir að framleiðendur leiksins þurfi meiri tíma til að tryggja að gæði hans verði í samræmi við þær væntingar sem spilarar hafa og eiga skilið. Þá segir einnig að von sé á frekari upplýsingum um leikinn á næstunni. Grand Theft Auto VI is now set to release on May 26, 2026. https://t.co/YgaIn1cYc8 pic.twitter.com/cyeK7GM6Ob— Rockstar Games (@RockstarGames) May 2, 2025 GTA VI hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu um árabil en fimmti leikurinn kom út árið 2013, þá á PlayStation 3. Sá leikur varð fyrir þó nokkrum árum arðvænasta skemmtanaafurð sögunnar. Hann hefur nokkrum sinnum verið uppfærður. Það var í desember 2023 sem fyrsta stikla leiksins var birt. Nýi leikurinn gerist í Vice City, sem er GTA-útgáfa af Miami. Sú borg var síðast heimsótt í leiknum GTA: Vice City, sem kom út árið 2002. Eins og í GTA 5 á að vera hægt að spila sem fleiri en ein persóna. Leikjavísir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Þar segir að framleiðendur leiksins þurfi meiri tíma til að tryggja að gæði hans verði í samræmi við þær væntingar sem spilarar hafa og eiga skilið. Þá segir einnig að von sé á frekari upplýsingum um leikinn á næstunni. Grand Theft Auto VI is now set to release on May 26, 2026. https://t.co/YgaIn1cYc8 pic.twitter.com/cyeK7GM6Ob— Rockstar Games (@RockstarGames) May 2, 2025 GTA VI hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu um árabil en fimmti leikurinn kom út árið 2013, þá á PlayStation 3. Sá leikur varð fyrir þó nokkrum árum arðvænasta skemmtanaafurð sögunnar. Hann hefur nokkrum sinnum verið uppfærður. Það var í desember 2023 sem fyrsta stikla leiksins var birt. Nýi leikurinn gerist í Vice City, sem er GTA-útgáfa af Miami. Sú borg var síðast heimsótt í leiknum GTA: Vice City, sem kom út árið 2002. Eins og í GTA 5 á að vera hægt að spila sem fleiri en ein persóna.
Leikjavísir Mest lesið Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt Lífið Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Lífið Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira