Varð að fara gubbandi í Herjólf Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2025 15:00 GDRN hefur svo sannarlega marga fjöruna sopið. Vísir/Anton Brink GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum frá Andra Björns útvarpsmanni á FM957 í Víkinni. Hún segir meðal annars frá degi þar sem hún tók þrjú gigg sama daginn, eitt þeirra í Eyjum þannig að tónlistarkonan varð að fara gubbandi í Herjólf. Þau GDRN og Andri Björns hituðu upp fyrir Hlustendaverðlaunin í Víkinni þar sem þau fóru í hina margfrægu „Hitt í slána keppni.“ Í hvert sinn sem GDRN hitti fótboltanum ekki í slána þurfti hún að svara ýmsum spurningum frá Andra á meðan hann varð að sætta sig við að gera ýmsar æfingar eftir óskum söngkonunnar. GDRN kemur fram á Hlustendaverðlaununum sem fara fram á Nasa næsta fimmtudagskvöld. Hún er jafnframt tilnefnd í nokkrum flokkum. Uppselt er á viðburðinn en hægt að er að ná sér í miða með því að hlusta á FM957 þar sem verða gefnir nokkrir miðar fram að hátíðinni. Hátíðin verður líka í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. GDRN gaf ekkert eftir í keppninni við Andra líkt og myndbandið ber með sér. Tónlist Hlustendaverðlaunin FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42 Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Þau GDRN og Andri Björns hituðu upp fyrir Hlustendaverðlaunin í Víkinni þar sem þau fóru í hina margfrægu „Hitt í slána keppni.“ Í hvert sinn sem GDRN hitti fótboltanum ekki í slána þurfti hún að svara ýmsum spurningum frá Andra á meðan hann varð að sætta sig við að gera ýmsar æfingar eftir óskum söngkonunnar. GDRN kemur fram á Hlustendaverðlaununum sem fara fram á Nasa næsta fimmtudagskvöld. Hún er jafnframt tilnefnd í nokkrum flokkum. Uppselt er á viðburðinn en hægt að er að ná sér í miða með því að hlusta á FM957 þar sem verða gefnir nokkrir miðar fram að hátíðinni. Hátíðin verður líka í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. GDRN gaf ekkert eftir í keppninni við Andra líkt og myndbandið ber með sér.
Tónlist Hlustendaverðlaunin FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42 Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03 Mest lesið Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Lífið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42
Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“