Varð að fara gubbandi í Herjólf Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. mars 2025 15:00 GDRN hefur svo sannarlega marga fjöruna sopið. Vísir/Anton Brink GDRN þurfti að svara ýmsum óþægilegum spurningum frá Andra Björns útvarpsmanni á FM957 í Víkinni. Hún segir meðal annars frá degi þar sem hún tók þrjú gigg sama daginn, eitt þeirra í Eyjum þannig að tónlistarkonan varð að fara gubbandi í Herjólf. Þau GDRN og Andri Björns hituðu upp fyrir Hlustendaverðlaunin í Víkinni þar sem þau fóru í hina margfrægu „Hitt í slána keppni.“ Í hvert sinn sem GDRN hitti fótboltanum ekki í slána þurfti hún að svara ýmsum spurningum frá Andra á meðan hann varð að sætta sig við að gera ýmsar æfingar eftir óskum söngkonunnar. GDRN kemur fram á Hlustendaverðlaununum sem fara fram á Nasa næsta fimmtudagskvöld. Hún er jafnframt tilnefnd í nokkrum flokkum. Uppselt er á viðburðinn en hægt að er að ná sér í miða með því að hlusta á FM957 þar sem verða gefnir nokkrir miðar fram að hátíðinni. Hátíðin verður líka í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. GDRN gaf ekkert eftir í keppninni við Andra líkt og myndbandið ber með sér. Tónlist Hlustendaverðlaunin FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42 Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03 Mest lesið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Heimir selur íbúð í 101 Lífið Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Lífið samstarf Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Lífið Fleiri fréttir Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Þau GDRN og Andri Björns hituðu upp fyrir Hlustendaverðlaunin í Víkinni þar sem þau fóru í hina margfrægu „Hitt í slána keppni.“ Í hvert sinn sem GDRN hitti fótboltanum ekki í slána þurfti hún að svara ýmsum spurningum frá Andra á meðan hann varð að sætta sig við að gera ýmsar æfingar eftir óskum söngkonunnar. GDRN kemur fram á Hlustendaverðlaununum sem fara fram á Nasa næsta fimmtudagskvöld. Hún er jafnframt tilnefnd í nokkrum flokkum. Uppselt er á viðburðinn en hægt að er að ná sér í miða með því að hlusta á FM957 þar sem verða gefnir nokkrir miðar fram að hátíðinni. Hátíðin verður líka í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. GDRN gaf ekkert eftir í keppninni við Andra líkt og myndbandið ber með sér.
Tónlist Hlustendaverðlaunin FM957 Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42 Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03 Mest lesið „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Lífið Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Lífið Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Tíska og hönnun Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Lífið Börn eigi ekki að ilma Lífið Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Lífið Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Lífið Heimir selur íbúð í 101 Lífið Glæsilegar fermingargjafir sem endast vel Lífið samstarf Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Lífið Fleiri fréttir Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Friðrik Dór segir að eitt sitt vandræðalegasta augnablik hafi verið þegar hann tók lag sitt „Fyrir hana“ á sínum fyrstu Hlustendaverðlaunum. Flutningurinn var svo arfaslakur að Frikki endaði á að biðja Youtube um að fjarlæga myndband af flutningnum. 14. mars 2025 15:42
Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2025 verða haldin fimmtudaginn 20. mars næstkomandi en þetta er í tólfta skipti sem hátíðin fer fram. 5. febrúar 2025 10:03