Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Rakel Sveinsdóttir skrifar 10. mars 2025 07:01 Við getum lent í því að vinna með fólki sem dregur úr okkur allan mátt. En þá er gott að gera sér grein fyrir því hvað einkennir þetta fólk og verða meðvituð um það sjálf að dragast ekki inn í þeirra viðhorf eða hegðun. Vísir/Getty Það eru nokkrar tegundir af fólki sem flestir hafa upplifað að kynnast á vinnustöðum sem einfaldlega geta dregið úr okkur allan mátt. Og verða að teljast vera frekar neikvæður félagsskapur, sem þó er oft erfitt að forðast því öll erum við jú að vinna á sama stað. Gott er að gera okkur grein fyrir því hvað einkennir þessa vinnufélaga og verða í kjölfarið meðvitaðri um það hvernig við ættum að taka á málum. Þið þekkið þessar týpur en þær eru helst þessar: Boðberi slæmra tíðinda Þetta er vinnufélaginn sem einfaldlega elskar að segja slæmar fréttir. Jafnvel þótt þær séu enn bara á kenningarstiginu. Að eitthvað muni ekki ganga upp, að eitthvað sé að ganga illa hjá einhverjum, að einhver mögulega hafi verið að rífast við einhvern, að yfirmaðurinn hafi verið óánægður með einhvern, að einhver muni mögulega missa starfið sitt og svo framvegis. Mælt með: Svaraðu með rökum og láttu þar við sitja. Ekki fara í rökræður því fyrir þennan vinnufélaga snýst allt um að draga okkur hin inn í neikvæða umræðu. Kjaftaskurinn / kjaftakerlingin Þetta er vinnufélaginn sem elskar fyrst og fremst að slúðra. Óháð því hvort það sé nokkur fótur fyrir slúðrinu. Slúðrið getur snúist um allt; fólk í vinnunni, fólk í fréttum, viðskiptavini, fólk í fjölskyldunni…. hvern sem er. Slúðursögur sem hneyksla eru uppáhald. Mælt með: Svaraðu með rökum og látt uþar við sitja. Ekki taka þátt í slúðri um annað fólk. Dramadrottningin (eða kóngurinn) Þetta er vinnufélaginn sem er svo mikil dramadrottning að það mætti halda að viðkomandi sé duglegasti starfsmaðurinn í vinnunni, þurfi að gera mest, sé með allt á herðum sér, lifi erfiðari lífi en aðrir, sé fórnarlamb aðstæðna (líka í vinnunni), andvarpar og dæsir, ranghvolfir augum, gerir úlfalda úr mýflugu, miklar allt fyrir sér og svo framvegis. Mælt með: Láttu skýrt í það skína að þú hafir ekki áhuga á þessu samtali. Því það að gefa viðkomandi athygli eru akkúrat viðbrögðin sem viðkomandi vill helst fá. Sá svartsýni Þetta er vinnufélaginn sem gerir alltaf ráð fyrir því versta. Sama hvað er; Hlutirnir eru alltaf líklegir til að fara á versta veg. Stundum meira að segja svo að annað fólk hefur ekki ímyndunarafl til að hugsa upp allar bölsýnirnar sem viðkomandi sér fyrir sér sem afleiðingar eða þróun atburðarásar. Mælt með: Hér er best að mæta bölsýninni með staðreyndum um hið gagnstæða. Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01 Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Það er erfitt að upplifa okkur í draumastarfinu eða vera mjög ánægð í vinnunni okkar, en líða samt eins og við séum ekki alveg að smella saman við yfirmanninn okkar. 6. mars 2025 07:02 Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Að kunna vel við yfirmanninn á vinnustað er lykilatriði. Því það að elska starfið sitt er eiginlega ekki nóg. Alls kyns flækjur geta nefnilega komið upp í samskiptum við yfirmann, sem síðan geta dregið úr starfsánægjunni. 5. mars 2025 07:03 Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Það eru alls konar kenningar um að hin svokallaða Z-kynslóð sé ekkert svo ofboðslega hrifin af því að fara inn á vinnumarkaðinn eða að vinna langa vinnudaga. 28. febrúar 2025 07:03 Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulífið titrar og skelfur alla mánudaga eftir Super Bowl í Bandaríkjunum. Hvers vegna? Jú, spurningin er: Hversu margir mæta til vinnu í dag? Eða ætti frekar að spyrja: Hversu margt fólk hringir sig inn veikt í dag? 10. febrúar 2025 07:01 Mest lesið Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira
Gott er að gera okkur grein fyrir því hvað einkennir þessa vinnufélaga og verða í kjölfarið meðvitaðri um það hvernig við ættum að taka á málum. Þið þekkið þessar týpur en þær eru helst þessar: Boðberi slæmra tíðinda Þetta er vinnufélaginn sem einfaldlega elskar að segja slæmar fréttir. Jafnvel þótt þær séu enn bara á kenningarstiginu. Að eitthvað muni ekki ganga upp, að eitthvað sé að ganga illa hjá einhverjum, að einhver mögulega hafi verið að rífast við einhvern, að yfirmaðurinn hafi verið óánægður með einhvern, að einhver muni mögulega missa starfið sitt og svo framvegis. Mælt með: Svaraðu með rökum og láttu þar við sitja. Ekki fara í rökræður því fyrir þennan vinnufélaga snýst allt um að draga okkur hin inn í neikvæða umræðu. Kjaftaskurinn / kjaftakerlingin Þetta er vinnufélaginn sem elskar fyrst og fremst að slúðra. Óháð því hvort það sé nokkur fótur fyrir slúðrinu. Slúðrið getur snúist um allt; fólk í vinnunni, fólk í fréttum, viðskiptavini, fólk í fjölskyldunni…. hvern sem er. Slúðursögur sem hneyksla eru uppáhald. Mælt með: Svaraðu með rökum og látt uþar við sitja. Ekki taka þátt í slúðri um annað fólk. Dramadrottningin (eða kóngurinn) Þetta er vinnufélaginn sem er svo mikil dramadrottning að það mætti halda að viðkomandi sé duglegasti starfsmaðurinn í vinnunni, þurfi að gera mest, sé með allt á herðum sér, lifi erfiðari lífi en aðrir, sé fórnarlamb aðstæðna (líka í vinnunni), andvarpar og dæsir, ranghvolfir augum, gerir úlfalda úr mýflugu, miklar allt fyrir sér og svo framvegis. Mælt með: Láttu skýrt í það skína að þú hafir ekki áhuga á þessu samtali. Því það að gefa viðkomandi athygli eru akkúrat viðbrögðin sem viðkomandi vill helst fá. Sá svartsýni Þetta er vinnufélaginn sem gerir alltaf ráð fyrir því versta. Sama hvað er; Hlutirnir eru alltaf líklegir til að fara á versta veg. Stundum meira að segja svo að annað fólk hefur ekki ímyndunarafl til að hugsa upp allar bölsýnirnar sem viðkomandi sér fyrir sér sem afleiðingar eða þróun atburðarásar. Mælt með: Hér er best að mæta bölsýninni með staðreyndum um hið gagnstæða.
Góðu ráðin Vinnustaðurinn Tengdar fréttir Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01 Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Það er erfitt að upplifa okkur í draumastarfinu eða vera mjög ánægð í vinnunni okkar, en líða samt eins og við séum ekki alveg að smella saman við yfirmanninn okkar. 6. mars 2025 07:02 Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Að kunna vel við yfirmanninn á vinnustað er lykilatriði. Því það að elska starfið sitt er eiginlega ekki nóg. Alls kyns flækjur geta nefnilega komið upp í samskiptum við yfirmann, sem síðan geta dregið úr starfsánægjunni. 5. mars 2025 07:03 Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Það eru alls konar kenningar um að hin svokallaða Z-kynslóð sé ekkert svo ofboðslega hrifin af því að fara inn á vinnumarkaðinn eða að vinna langa vinnudaga. 28. febrúar 2025 07:03 Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulífið titrar og skelfur alla mánudaga eftir Super Bowl í Bandaríkjunum. Hvers vegna? Jú, spurningin er: Hversu margir mæta til vinnu í dag? Eða ætti frekar að spyrja: Hversu margt fólk hringir sig inn veikt í dag? 10. febrúar 2025 07:01 Mest lesið Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Viðskipti erlent Árni Oddur tekur við formennsku Viðskipti innlent Hafi ógnað öryggi flugsins en fær samt bætur Neytendur Ísland brotlegt í pitsaostamálinu Viðskipti innlent Starfsmenn ríkisins þiggja boð ríkisins Viðskipti innlent Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Viðskipti erlent Röntgenveldið tekur yfir rekstur Bullseye Viðskipti innlent Arctic Adventures kaupir Happy Campers Viðskipti innlent Hitastigið í hagkerfinu hærra en áður var talið Viðskipti innlent ÍL-sjóður: LV gengur að tilboði ríkisins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Sjá meira
Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að vinna á draumavinnustaðnum er geggjuð upplifun. Að hlakka til hvers dags til að fara að vinna og upplifa daginn sem ánægjuna eina: Svo gaman að vinna, svo frábær vinnustaður. 7. mars 2025 07:01
Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Það er erfitt að upplifa okkur í draumastarfinu eða vera mjög ánægð í vinnunni okkar, en líða samt eins og við séum ekki alveg að smella saman við yfirmanninn okkar. 6. mars 2025 07:02
Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Að kunna vel við yfirmanninn á vinnustað er lykilatriði. Því það að elska starfið sitt er eiginlega ekki nóg. Alls kyns flækjur geta nefnilega komið upp í samskiptum við yfirmann, sem síðan geta dregið úr starfsánægjunni. 5. mars 2025 07:03
Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Það eru alls konar kenningar um að hin svokallaða Z-kynslóð sé ekkert svo ofboðslega hrifin af því að fara inn á vinnumarkaðinn eða að vinna langa vinnudaga. 28. febrúar 2025 07:03
Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulífið titrar og skelfur alla mánudaga eftir Super Bowl í Bandaríkjunum. Hvers vegna? Jú, spurningin er: Hversu margir mæta til vinnu í dag? Eða ætti frekar að spyrja: Hversu margt fólk hringir sig inn veikt í dag? 10. febrúar 2025 07:01