Lífið

Helgi og Rakel með listgallerí í miðri í­búð þeirra

Stefán Árni Pálsson skrifar
Rakel Halldórsdóttir býr í fallegri íbúð ásamt Helga Þorgilsi.
Rakel Halldórsdóttir býr í fallegri íbúð ásamt Helga Þorgilsi.

Vala Matt fór fyrir Ísland í dag á dögunum og heimsótti hjónin Rakel Halldórsdóttur og myndlistarmanninn Helga Þorgils Friðjónsson og skoðaði þar óvenjulegar jólaskreytingar og listamanna gallerí sem er í miðri íbúðinni þeirra.

Einnig fékk Vala að sjá jólatré sem skreytt er einvörðungu með íslenskri hönnun og er mjög sérstakt hjá hönnuðinum Sigrúnu Höllu Unnarsdóttur.

Öðruvísi jólaskreytingar er eitthvað sem margir ættu að geta nýtt sér, fimm dögum fyrir jól.

Innslagið er hér frumsýnt á Vísi og má horfa á það hér að neðan.

Klippa: Ísland í dag - Þarf ekki alltaf að vera jólatré





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.