EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Brimborg 25. nóvember 2024 10:21 EX90 er sjö sæta lúxusrafjeppi sem smellpassar inn í íslenskar aðstæður. Bíllinn er kominn til landsins og var kynntur í Brimborg á fimmtudaginn. Valli Fjölmenni mætti í Brimborg á fimmtudaginn þegar Volvo EX90 var kynntur með pompi og prakt en þessa sjö manna rafjeppa hefur verið beðið með eftirvæntingu. Nú er hægt að reynsluaka þessum bíl og upplifa lúxusinn. „Hér var fullt hús. Mjög margir skelltu sér í reynsluakstur og það heldur stöðugt áfram. EX90 á klárlega eftir að slá í gegn hjá íslenskum kaupendum enda fær fólk mikið fyrir peninginn. Bíllinn er vel búinn og ekkert sem þarf að kaupa aukalega. Þetta er einstakur lúxuspakki,” segir Páll Ingi Magnússon, sölustjóri Volvo á Íslandi. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar tók á móti gestum í sýningarsal.Valli Öruggasti og tæknilegasti bíll Volvo EX90 er öruggasti bíll sem Volvo hefur framleitt til þessa og sá tæknilegasti, búinn loftpúðum allt um kring og sérmeðhöndlað stál í grind. Innbyggður LiDAR pakki samanstendur af myndavélum, ratsjám og skynjurum sem skynja m.a hindranir allt að 250 metrum framan við bílinn og fólk og bíla úr öllum áttum. Inni í bílnum er myndavél sem fylgist meðal annars með fókuspunkti augna ökumanns og nemur þreytu. Stílhrein hönnun og einstakir aksturseiginleikar Hönnunin innra rýmisins er stílhrein og umhverfissjónarmið skipa þar stóran sess. Áætluð drægni EX90 er allt að 614 kílómetrar. Bíllinn er rétt tæp þrjú tonn en er virkilega lipur í akstri. „Eftir reynsluakstur var ekki óalgengt að fólk sagði „þetta er eitthvað annað"! Við heyrðum einnig lýsingarorð eins hljóðlátur, rúmgóður og fallegur, og fólk talaði um snerpu og mýkt," segir Páll. Hægt er að bóka reynsluakstur hér. Dregur meira en tvö tonn Dráttargeta bílsins er 2200 kg svo lítið mál er að taka hjólhýsið með í fríið. Farangursgeymslan tekur 655 lítrar og þegar búið er að fella niður öftustu sætin er farangursrýmið komið í 1915 lítra. Sætin eru rafdrifin og felld niður með því að ýta takka í farangursrýminu og þau leggjast sjálfkrafa ofan í gólfið. Myndir frá viðburðinum er að finna hér fyrir neðan. Valgarður Gíslason ljósmyndri smellti af: Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Hér má fletta í gegnum fleiri myndir frá viðburðinum: Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
„Hér var fullt hús. Mjög margir skelltu sér í reynsluakstur og það heldur stöðugt áfram. EX90 á klárlega eftir að slá í gegn hjá íslenskum kaupendum enda fær fólk mikið fyrir peninginn. Bíllinn er vel búinn og ekkert sem þarf að kaupa aukalega. Þetta er einstakur lúxuspakki,” segir Páll Ingi Magnússon, sölustjóri Volvo á Íslandi. Egill Jóhannsson, forstjóri Brimborgar tók á móti gestum í sýningarsal.Valli Öruggasti og tæknilegasti bíll Volvo EX90 er öruggasti bíll sem Volvo hefur framleitt til þessa og sá tæknilegasti, búinn loftpúðum allt um kring og sérmeðhöndlað stál í grind. Innbyggður LiDAR pakki samanstendur af myndavélum, ratsjám og skynjurum sem skynja m.a hindranir allt að 250 metrum framan við bílinn og fólk og bíla úr öllum áttum. Inni í bílnum er myndavél sem fylgist meðal annars með fókuspunkti augna ökumanns og nemur þreytu. Stílhrein hönnun og einstakir aksturseiginleikar Hönnunin innra rýmisins er stílhrein og umhverfissjónarmið skipa þar stóran sess. Áætluð drægni EX90 er allt að 614 kílómetrar. Bíllinn er rétt tæp þrjú tonn en er virkilega lipur í akstri. „Eftir reynsluakstur var ekki óalgengt að fólk sagði „þetta er eitthvað annað"! Við heyrðum einnig lýsingarorð eins hljóðlátur, rúmgóður og fallegur, og fólk talaði um snerpu og mýkt," segir Páll. Hægt er að bóka reynsluakstur hér. Dregur meira en tvö tonn Dráttargeta bílsins er 2200 kg svo lítið mál er að taka hjólhýsið með í fríið. Farangursgeymslan tekur 655 lítrar og þegar búið er að fella niður öftustu sætin er farangursrýmið komið í 1915 lítra. Sætin eru rafdrifin og felld niður með því að ýta takka í farangursrýminu og þau leggjast sjálfkrafa ofan í gólfið. Myndir frá viðburðinum er að finna hér fyrir neðan. Valgarður Gíslason ljósmyndri smellti af: Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Valli Hér má fletta í gegnum fleiri myndir frá viðburðinum:
Bílar Vistvænir bílar Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Fleiri fréttir F1: The Movie frumsýnd í Egilshöll – sjáðu myndirnar Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Tímamótasamningar í íslensku sjónvarpi Topp fimm tólin í verkfærakistuna Yfir 20.000 viðskiptavinir og tíföldun gengis á fimm árum Topplúgan kom á óvart á annars praktískum ferðatrukk Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent