Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þórarinn Þórarinsson skrifar 7. október 2024 13:00 Kiddi Karrí og Mímklúbburinn Breiðnefur skildu jöfn í viðureign sinni í Dota2 á sunnudag en tækniklúður varð til þess að Breiðnefjar töpuðu fyrri leiknum sjálfkrafa. Lið Kidda Karrí og Mímklúbbsins Breiðnefs skildu jöfn, 1-1, í viðureign sinni í 2. riðli fimmtu umferðar Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 á sunnudaginn. Mímklúbburinn Breiðnefur og Kiddi Karrí skildu jöfn þegar þau mættust í fimmtu viku Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn. Tækniklúður kostaði Mímklúbbinn fyrri leikinn án raunverulegrar baráttu en liðið þurfti að gefa leikinn eftir að Jölull fyrirliði aftengdist honum fyrir slysni. Breiðnefjar voru þó ekki af baki dottnir í seinni leiknum, sem var bæði spennandi og jafn, og sítengdir höfðu þeir sigur þannig að þegar upp var staðið gengu bæði lið af velli með einn sigur og eitt tap. Eftir gærkvöldið er Kuti efstur í 1. riðli með 5 stig og TSR Akademían og Hendakallarnir eru á toppi 2 riðils, einnig með 5 stig. Staða liða í Litlu Kraftvéladeildinni í Dota2 eftir leik sunnudagskvöldsins. Rafíþróttir Tengdar fréttir TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Enski boltinn
Mímklúbburinn Breiðnefur og Kiddi Karrí skildu jöfn þegar þau mættust í fimmtu viku Litlu-Kraftvéladeildarinnar á sunnudaginn. Tækniklúður kostaði Mímklúbbinn fyrri leikinn án raunverulegrar baráttu en liðið þurfti að gefa leikinn eftir að Jölull fyrirliði aftengdist honum fyrir slysni. Breiðnefjar voru þó ekki af baki dottnir í seinni leiknum, sem var bæði spennandi og jafn, og sítengdir höfðu þeir sigur þannig að þegar upp var staðið gengu bæði lið af velli með einn sigur og eitt tap. Eftir gærkvöldið er Kuti efstur í 1. riðli með 5 stig og TSR Akademían og Hendakallarnir eru á toppi 2 riðils, einnig með 5 stig. Staða liða í Litlu Kraftvéladeildinni í Dota2 eftir leik sunnudagskvöldsins.
Rafíþróttir Tengdar fréttir TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Enski boltinn
TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. 30. september 2024 14:53