Enginn súr í sætu teiti í Ásmundarsal Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 23. september 2024 20:02 Óskar Guðjónsson og Magnús Jóhann Ragnarsson fögnuðu nýrri plötu í Ásmundarsal. Eva Schram Það var líf og fjör í Ásmundarsal síðastliðið föstudagskvöld þegar píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson og saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson fögnuðu nýrri plötu með góðum vinum. Tvíeykið gaf út hljómplötuna Fermented Friendship þann 20. september. Þeir héldu útgáfuhófið í Ásmundarsal þar sem skálað var fyrir plötunni, talið í nokkur lög og seldar voru áritaðar vinylplötur. Útgáfuteitið var vel heppnað að sögn aðstandenda og mæting með besta móti. „Hljómplötuna Fermented Friendship má finna í öllum helstu plötuverslunum landsins og er aðgengileg á streymisveitum. Þeir félagar unnu verkið með Bergi Þórissyni, Halldóri Eldjárn, Evu Schram, Steingrími Gauta og Bergi Ebba en öll lögðu hönd á plóg með einum eða öðrum hætti,“ segir í fréttatilkynningu. Það er alltaf mikið um að vera hjá þessum tónlistarmönnum sem koma sem dæmi báðir fram á nýju tónlistarhátíðinni State of the Art í október. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hófinu: Friðrik Falkner, Kristján Diego og Hekla Hallgrímsdóttir.Eva Schram Þórgunnur Ársælsdóttir brosti breitt.Eva Schram Óskar spilaði á saxófóninn af sinni einskæru snilld.Eva Schram Ólafur Sverrir Traustason naut listarinnar.Eva Schram Óskar mætti í ljósum jakkafötum.Eva Schram Vinylplatan.Eva Schram Magnús Jóhann og Guðrún Sóley Gestsdóttir á spjalli.Eva Schram Bergur Þórisson tónlistarstjóri Bjarkar.Eva Schram Esther Jónsdóttir og Sandra Smára.Eva Schram Sandra Gunnarsdóttir, kærsta Magnúsar Jóhanns, lét sig ekki vanta í teitið.Eva Schram Erlendur Sveinsson.Eva Schram Tvíeykið tók lagið.Eva Schram Flottar Evur! Eva Schram og Eva Lind.Aðsend Stórstjarnan Bríet var á svæðinu.Eva Schram Óskar Guðjónsson, Gulli Briem og Daníel Andrason.Eva Schram Sveinn Snorri, Steingrímur Teague og Sigrún Helga Lund.Eva Schram Opnunarteitið var vel sótt.Eva Schram Magnús í faðmlögum við Thomas Stankiewicz.Eva Schram Anna Gulla og Harper.Eva Schram Óskar og Magnús voru sáttir með partýið.Eva Schram Samkvæmislífið Tónlist Menning Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tvíeykið gaf út hljómplötuna Fermented Friendship þann 20. september. Þeir héldu útgáfuhófið í Ásmundarsal þar sem skálað var fyrir plötunni, talið í nokkur lög og seldar voru áritaðar vinylplötur. Útgáfuteitið var vel heppnað að sögn aðstandenda og mæting með besta móti. „Hljómplötuna Fermented Friendship má finna í öllum helstu plötuverslunum landsins og er aðgengileg á streymisveitum. Þeir félagar unnu verkið með Bergi Þórissyni, Halldóri Eldjárn, Evu Schram, Steingrími Gauta og Bergi Ebba en öll lögðu hönd á plóg með einum eða öðrum hætti,“ segir í fréttatilkynningu. Það er alltaf mikið um að vera hjá þessum tónlistarmönnum sem koma sem dæmi báðir fram á nýju tónlistarhátíðinni State of the Art í október. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá hófinu: Friðrik Falkner, Kristján Diego og Hekla Hallgrímsdóttir.Eva Schram Þórgunnur Ársælsdóttir brosti breitt.Eva Schram Óskar spilaði á saxófóninn af sinni einskæru snilld.Eva Schram Ólafur Sverrir Traustason naut listarinnar.Eva Schram Óskar mætti í ljósum jakkafötum.Eva Schram Vinylplatan.Eva Schram Magnús Jóhann og Guðrún Sóley Gestsdóttir á spjalli.Eva Schram Bergur Þórisson tónlistarstjóri Bjarkar.Eva Schram Esther Jónsdóttir og Sandra Smára.Eva Schram Sandra Gunnarsdóttir, kærsta Magnúsar Jóhanns, lét sig ekki vanta í teitið.Eva Schram Erlendur Sveinsson.Eva Schram Tvíeykið tók lagið.Eva Schram Flottar Evur! Eva Schram og Eva Lind.Aðsend Stórstjarnan Bríet var á svæðinu.Eva Schram Óskar Guðjónsson, Gulli Briem og Daníel Andrason.Eva Schram Sveinn Snorri, Steingrímur Teague og Sigrún Helga Lund.Eva Schram Opnunarteitið var vel sótt.Eva Schram Magnús í faðmlögum við Thomas Stankiewicz.Eva Schram Anna Gulla og Harper.Eva Schram Óskar og Magnús voru sáttir með partýið.Eva Schram
Samkvæmislífið Tónlist Menning Mest lesið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira