Mikil sorg hjá Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. september 2024 08:32 Erling Haaland í leiknum á móti Austurríki þar sem hann tryggði norska landsliðinu dýrmætan sigur. Getty/Mateusz Slodkowski Erling Braut Haaland glímir við mikla sorg þessa dagana en norski framherjinn minntist góðs vinar síns á samfélagsmiðlum í gær. Hin 59 ára gamli Ívar Eggja er látinn en hann var mikill fjölskylduvinur. Hann glímdi við veikindi og til að mynda í minningarpistli Haaland má sjá norska framherjann halda í hönd vinar síns þegar Ívar lá á sjúkrabeðinu. „Þvílík goðsögn sem þú ert, Ívar. Ég finn ekki orðin til að lýsa því hvað þú skiptir mig miklu máli. Engin orð eru til að lýsa því hversu mikið ég mun sakna þín,“ skrifaði Haaland. Hann segist líka ætla að fara eftir góðum ráðum hans. Láta til sín taka. „Takk kærlega fyrir alla þina klikkun. Við hittumst vonandi einhvern tímann aftur,“ skrifaði Haaland. Haaland hefur skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og er aðeins einu marki frá markametinu í norska landsliðinu eftir að hann skorðaði sigurmarkið á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. View this post on Instagram A post shared by Erling Braut Haaland (@erling.haaland) Enski boltinn Norski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Hin 59 ára gamli Ívar Eggja er látinn en hann var mikill fjölskylduvinur. Hann glímdi við veikindi og til að mynda í minningarpistli Haaland má sjá norska framherjann halda í hönd vinar síns þegar Ívar lá á sjúkrabeðinu. „Þvílík goðsögn sem þú ert, Ívar. Ég finn ekki orðin til að lýsa því hvað þú skiptir mig miklu máli. Engin orð eru til að lýsa því hversu mikið ég mun sakna þín,“ skrifaði Haaland. Hann segist líka ætla að fara eftir góðum ráðum hans. Láta til sín taka. „Takk kærlega fyrir alla þina klikkun. Við hittumst vonandi einhvern tímann aftur,“ skrifaði Haaland. Haaland hefur skorað sjö mörk í fyrstu þremur leikjum ensku úrvalsdeildarinnar og er aðeins einu marki frá markametinu í norska landsliðinu eftir að hann skorðaði sigurmarkið á móti Austurríki í Þjóðadeildinni. View this post on Instagram A post shared by Erling Braut Haaland (@erling.haaland)
Enski boltinn Norski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira