Sergio Mendes höfundur Mas Que Nada látinn Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 7. september 2024 22:32 Mendes hlaut Grammy-verðlaun fyrir plötuna Brasileiro árið 1992. EPA Brasilíski tónlistarmaðurinn Sergio Mendes, sem hjálpaði til við alþjóðavæðingu bossa nova tónlistar á sjöunda áratugnum með hljómsveitinni Brasil '66, er látinn. Mendes var 83 ára gamall. Í dánartilkynningu frá fjölskyldu Mendes segir að hann hafi látist vegna fylgikvilla sem stöfuðu af langvarandi áhrifum Covid. Í æviágripi á vef Guardian segir að Mendes hafi skrifað undir plötusamning með útigáfurisanum Capitol Records árið 1964 með hljómsveitinni Brasil '65. Hljómsveitin gaf út tvær plötur sem hlutu dræmar undirtektir almennings. Þá var tekin ákvörðun um að framvegis yrði sungið á ensku, en ekki portúgölsku eins og áður og í leiðinni skyldi nafni hljómsveitarinnar breytt í Brasil '66. Lagið Mas Que Nada skaut hljómsveitinni upp á stjörnuhimininn, sem er þó einnig á portúgölsku. Mendes og Brasil '66 tóku lagið upp á nýjan leik með stórhljómsveitinni Black Eyed Peas. Tóndæmi má nálgast hér að neðan. Önnur lög Mendes sem nutu vinsælda, ýmist með eða án Brasil '66, eru The Look of Love og ábreiða á laginu Never Gonna Let You Go með Barry Mann og Cynthiu Weil. Mendes átti endurkomu inn í bransann árið 2006 með útgáfu plötunnar Timeless, sem Black Eyed Peas og will.i.am. framleiddu. Tónlist Brasilía Andlát Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Í dánartilkynningu frá fjölskyldu Mendes segir að hann hafi látist vegna fylgikvilla sem stöfuðu af langvarandi áhrifum Covid. Í æviágripi á vef Guardian segir að Mendes hafi skrifað undir plötusamning með útigáfurisanum Capitol Records árið 1964 með hljómsveitinni Brasil '65. Hljómsveitin gaf út tvær plötur sem hlutu dræmar undirtektir almennings. Þá var tekin ákvörðun um að framvegis yrði sungið á ensku, en ekki portúgölsku eins og áður og í leiðinni skyldi nafni hljómsveitarinnar breytt í Brasil '66. Lagið Mas Que Nada skaut hljómsveitinni upp á stjörnuhimininn, sem er þó einnig á portúgölsku. Mendes og Brasil '66 tóku lagið upp á nýjan leik með stórhljómsveitinni Black Eyed Peas. Tóndæmi má nálgast hér að neðan. Önnur lög Mendes sem nutu vinsælda, ýmist með eða án Brasil '66, eru The Look of Love og ábreiða á laginu Never Gonna Let You Go með Barry Mann og Cynthiu Weil. Mendes átti endurkomu inn í bransann árið 2006 með útgáfu plötunnar Timeless, sem Black Eyed Peas og will.i.am. framleiddu.
Tónlist Brasilía Andlát Mest lesið Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Lífið Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Lífið Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Fleiri fréttir Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið