Segir Marr hafa stöðvað endurkomu The Smiths Kjartan Kjartansson skrifar 29. ágúst 2024 23:10 Morrissey (t.v.) og Johnny Marr (t.h.) á meðan allt lék í lyndi á 9. áratugnum. Marr virðist hins vegar vita að þessu sé lokið. Vísir/Getty Morrisey, söngvari bresku rokksveitarinnar The Smiths, fullyrðir að Johnny Marr, fyrrverandi hljómsveitarfélagi sinn, hafi hunsað tilboð um að bandið kæmi aftur saman á tónleikaferðalagi um heiminn. Grunnt hefur verið á því góða hjá Morrisey og Marr í gegnum tíðina. Heimsathygli vakti í vikunni þegar tilkynnt var um að breska popphljómsveitin Oasis ætlaði að koma aftur saman og halda röð tónleika þrátt fyrir vel þekkta samskiptaörðugleika bræðranna Liams og Noels Gallagher. Nú hefur Morrisey upplýst að honum hafi borist ábatasamt tilboð um að The Smiths kæmi aftur saman og færi í tónleikaferðalag um heiminn á næsta ári frá bandaríska afþreyingarfyrirtækinu AEG Entertainment Group. Sjálfur hafi hann þekkst boðið en Marr hafi hins vegar ekki svarað. Marr og Morrisey voru aðalsprauturnar í The Smiths og höfðu gríðarleg áhrif á breska rokktónlist og langt út fyrir landsteinana á níunda áratug síðustu aldar. Upp úr samstarfi þeirra slitaði vegna ágreinings þeirra tveggja árið 1987. Marr taldi Morrisey of einstrengingslegan en Morrisey gramdist að Marr spilaði með fleiri hljómsveitum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til þess að bæta gráu ofan á svart hafa tónlistarmennirnir tveir gerólíkar skoðanir á stjórnmálum. Morrisey hefur í seinni tíð verið hneigst að fjarhægriskoðunum. Eftir að fréttirnar af endurkomu Oasis bárust birti Marr mynd af Nigel Farage, leiðtoga breska íhaldsflokksins Reform UK, þegar hann var spurður á samfélagsmiðli hvort að The Smiths gætu einnig snúið aftur. Virtist hann þar spirrða sinn gamla félaga saman við Farage sem er einna þekktastur fyrir baráttu sína gegn útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hinir tveir hljómsveitarmeðlimirnir: Mike Joyce og Andy Rourke, sem lést árið 2022, stefndu þeim Morrisey og Marr vegna höfundarréttargreiðslna á sínum tíma. Rourke gerði sátt utan dómstóla en Joyce vann sitt mál. Tónlist Bretland Tengdar fréttir Bassaleikari The Smiths er látinn Andy Rourke, bassaleikari ensku sveitarinnar The Smiths, er látinn, 59 ára að aldri. 19. maí 2023 07:40 Morrissey reiður út í Simpsons: „Hvar eru lögin sem vernda mig?“ Breski söngvarinn Morrissey sakar aðstandendur bandarísku teiknimyndaþáttanna um Simpson-fjölskylduna um „hatur“ í sinn garð eftir að gert var grín að honum í nýjum þætti. Handritshöfundur þáttarins hefur þó sagt að persónan sem fór fyrir brjóstið á söngvaranum sé ekki eingöngu byggð á honum. 20. apríl 2021 11:37 Morrissey tekur til varna fyrir Spacey og Weinstein Breski tónlistarmaðurinn Morrissey segir að skilgreiningar á áreitni og kynferðisofbeldi séu orðnar of víðar. 20. nóvember 2017 12:17 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Heimsathygli vakti í vikunni þegar tilkynnt var um að breska popphljómsveitin Oasis ætlaði að koma aftur saman og halda röð tónleika þrátt fyrir vel þekkta samskiptaörðugleika bræðranna Liams og Noels Gallagher. Nú hefur Morrisey upplýst að honum hafi borist ábatasamt tilboð um að The Smiths kæmi aftur saman og færi í tónleikaferðalag um heiminn á næsta ári frá bandaríska afþreyingarfyrirtækinu AEG Entertainment Group. Sjálfur hafi hann þekkst boðið en Marr hafi hins vegar ekki svarað. Marr og Morrisey voru aðalsprauturnar í The Smiths og höfðu gríðarleg áhrif á breska rokktónlist og langt út fyrir landsteinana á níunda áratug síðustu aldar. Upp úr samstarfi þeirra slitaði vegna ágreinings þeirra tveggja árið 1987. Marr taldi Morrisey of einstrengingslegan en Morrisey gramdist að Marr spilaði með fleiri hljómsveitum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Til þess að bæta gráu ofan á svart hafa tónlistarmennirnir tveir gerólíkar skoðanir á stjórnmálum. Morrisey hefur í seinni tíð verið hneigst að fjarhægriskoðunum. Eftir að fréttirnar af endurkomu Oasis bárust birti Marr mynd af Nigel Farage, leiðtoga breska íhaldsflokksins Reform UK, þegar hann var spurður á samfélagsmiðli hvort að The Smiths gætu einnig snúið aftur. Virtist hann þar spirrða sinn gamla félaga saman við Farage sem er einna þekktastur fyrir baráttu sína gegn útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Hinir tveir hljómsveitarmeðlimirnir: Mike Joyce og Andy Rourke, sem lést árið 2022, stefndu þeim Morrisey og Marr vegna höfundarréttargreiðslna á sínum tíma. Rourke gerði sátt utan dómstóla en Joyce vann sitt mál.
Tónlist Bretland Tengdar fréttir Bassaleikari The Smiths er látinn Andy Rourke, bassaleikari ensku sveitarinnar The Smiths, er látinn, 59 ára að aldri. 19. maí 2023 07:40 Morrissey reiður út í Simpsons: „Hvar eru lögin sem vernda mig?“ Breski söngvarinn Morrissey sakar aðstandendur bandarísku teiknimyndaþáttanna um Simpson-fjölskylduna um „hatur“ í sinn garð eftir að gert var grín að honum í nýjum þætti. Handritshöfundur þáttarins hefur þó sagt að persónan sem fór fyrir brjóstið á söngvaranum sé ekki eingöngu byggð á honum. 20. apríl 2021 11:37 Morrissey tekur til varna fyrir Spacey og Weinstein Breski tónlistarmaðurinn Morrissey segir að skilgreiningar á áreitni og kynferðisofbeldi séu orðnar of víðar. 20. nóvember 2017 12:17 Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bassaleikari The Smiths er látinn Andy Rourke, bassaleikari ensku sveitarinnar The Smiths, er látinn, 59 ára að aldri. 19. maí 2023 07:40
Morrissey reiður út í Simpsons: „Hvar eru lögin sem vernda mig?“ Breski söngvarinn Morrissey sakar aðstandendur bandarísku teiknimyndaþáttanna um Simpson-fjölskylduna um „hatur“ í sinn garð eftir að gert var grín að honum í nýjum þætti. Handritshöfundur þáttarins hefur þó sagt að persónan sem fór fyrir brjóstið á söngvaranum sé ekki eingöngu byggð á honum. 20. apríl 2021 11:37
Morrissey tekur til varna fyrir Spacey og Weinstein Breski tónlistarmaðurinn Morrissey segir að skilgreiningar á áreitni og kynferðisofbeldi séu orðnar of víðar. 20. nóvember 2017 12:17