Myndaveisla: Rauður dregill og troðfullt hús á Ljósbroti Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. ágúst 2024 17:03 Leikhópurinn ásamt fyrrum forsetafrú! Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn, Eliza Reed, Elín Hall, Ágúst Wiigum og Mikael Kaaber. Arnar Freyr/Eldeyfilms Það var líf og fjör í Egilshöllinni í gærkvöldi þegar kvikmyndin Ljósbrot var frumsýnd. Rauður dregill tók á móti gestum, margt var um manninn og fólk úr menningarlífi landsins lét sig ekki vanta. Ljósbrot fer í almenna sýningu 28. ágúst. Í lýsingu á myndinni segir: „Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.“ Í hópi leikara eru Elín Hall, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn, Ágúst Wiigum, Mikael Kaaber, Baldur Einarsson, Benedikt Erlingsson og Þorsteinn Bachman. Leikstjóri er Rúnar Rúnarsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fjöldi fólks mætti á frumsýningu Ljósbrots.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Sýningin var í tveimur sölum og var boðið upp á bæði íslenskan og enskan texta.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Ragnar Bragason, Elín Elísabet og Bjartur Elí Ragnarsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson leikstjóri býður gesti velkomna.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Þessi voru í góðu stuði.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Leikararnir fengu faðmlög frá vinum.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Þessir mættu í sínu fínasta pússi.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Gestir voru margir hverjir fullir tilhlökkunar fyrir sýningunni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Glæsilegur leikarahópur! Elín Hall, Katla Njáls, Gunnar Hrafn, Ágúst Wiigum og Mikael Kaaber.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Logi Pedro, Geoffrey Huntingdon-Williams og Magnús Leifsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Fólk í bíófjöri!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson leikstjóri Ljósbrots.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Leikarahópurinn klæddur í svart og var mjög smart.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Frumsýningin var vel sótt og gestir fylltu tvo sali.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Elín Hall fer með aðalhlutverk í myndinni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Nýgiftu hjónin Guðrún Ólafs og Atli Óskar en Atli fer með hlutverk í myndinni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Aron Mola lét sig ekki vanta og var í góðum félagsskap.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Ágúst Wiigum brosti sínu breiðasta.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Alvöru bíópartý!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Katla í knúsi.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Mikið af knúsum og hrósum!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Fjölmörg frumsýningarknús!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Benedikt Erlingsson fer með hlutverk föður aðalpersónunnar í Ljósbroti.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson var mjög sáttur með frumsýninguna.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Eliza Reed brosti með leikarahópnum.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kærleikurinn var í loftinu.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kvikmyndin kemur í bíó 28. ágúst.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kolbeinn Sveinsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Gestir á spjalli.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kvikmyndahús Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Ljósbrot fer í almenna sýningu 28. ágúst. Í lýsingu á myndinni segir: „Ljósbrot gerist á fallegum vordegi þegar líf Unu snýst á hliðina á svipstundu. Upphefst þá rússibanaferð tilfinninga þar sem mörkin milli hláturs og gráturs, fegurðar og sorgar, verða stundum óskýr.“ Í hópi leikara eru Elín Hall, Katla Njálsdóttir, Gunnar Hrafn, Ágúst Wiigum, Mikael Kaaber, Baldur Einarsson, Benedikt Erlingsson og Þorsteinn Bachman. Leikstjóri er Rúnar Rúnarsson. Hér má sjá vel valdar myndir frá frumsýningunni: Fjöldi fólks mætti á frumsýningu Ljósbrots.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Sýningin var í tveimur sölum og var boðið upp á bæði íslenskan og enskan texta.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Ragnar Bragason, Elín Elísabet og Bjartur Elí Ragnarsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson leikstjóri býður gesti velkomna.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Þessi voru í góðu stuði.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Leikararnir fengu faðmlög frá vinum.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Þessir mættu í sínu fínasta pússi.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Gestir voru margir hverjir fullir tilhlökkunar fyrir sýningunni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Glæsilegur leikarahópur! Elín Hall, Katla Njáls, Gunnar Hrafn, Ágúst Wiigum og Mikael Kaaber.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Logi Pedro, Geoffrey Huntingdon-Williams og Magnús Leifsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Fólk í bíófjöri!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson leikstjóri Ljósbrots.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Leikarahópurinn klæddur í svart og var mjög smart.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Frumsýningin var vel sótt og gestir fylltu tvo sali.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Elín Hall fer með aðalhlutverk í myndinni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Nýgiftu hjónin Guðrún Ólafs og Atli Óskar en Atli fer með hlutverk í myndinni.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Aron Mola lét sig ekki vanta og var í góðum félagsskap.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Ágúst Wiigum brosti sínu breiðasta.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Alvöru bíópartý!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Katla í knúsi.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Mikið af knúsum og hrósum!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Fjölmörg frumsýningarknús!Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Benedikt Erlingsson fer með hlutverk föður aðalpersónunnar í Ljósbroti.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Rúnar Rúnarsson var mjög sáttur með frumsýninguna.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Eliza Reed brosti með leikarahópnum.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kærleikurinn var í loftinu.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kvikmyndin kemur í bíó 28. ágúst.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Kolbeinn Sveinsson.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Arnar Freyr hjá Eldeyfilms Gestir á spjalli.Arnar Freyr hjá Eldeyfilms
Kvikmyndahús Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira