Helgi Björns með splunkunýtt tónlistarmyndband Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2024 14:46 Helgi Björnsson var að senda frá sér lagið Í faðmi fjallanna sem er að finna í væntanlegu kvikmyndinni Ljósvíkingar. Aðsend Tónlistarmaðurinn sívinsæli Helgi Björnsson var að senda frá sér lagið Í faðmi fjallanna ásamt tónlistarmyndbandi sem má sjá hér í pistlinum. Lagið er úr nýju íslensku kvikmyndinni Ljósvíkingar en Helgi fer einmitt með hlutverk í henni. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Lagið er samið af Helga sjálfum og var unnið í samstarfi við ofurframleiðandann (e. producer) Þormóði Eiríkssyni sem sá um upptökur lagsins. Þormóður hefur unnið með mörgum af vinsælustu tónlistarmönnum landsins á borð við Herra Hnetusmjör, GDRN, JóaPé og Króla og svo lengi mætti telja. Lagið er úr kvikmyndinni Ljósvíkingar, sem verður frumsýnd 3. september í Reykjavík og 5. september á Ísafirði. Myndin kemur í almennar sýningar 6. september. Hér má sjá stiklu úr kvikmyndinni: Í fréttatilkynningu segir: „Ljósvíkingar er saga um vináttu. Æskuvinir reka vinsælan fiskveitingastað á Ísafirði. Þegar annar þeirra kemur út úr skápnum sem kona, á hinn erfitt með að sætta sig við breytinguna. Ljósvikingar er mynd eftir Snævar Sölvason, en með aðalhlutverk fara Björn Jörundur Friðbjörnsson og Arna Magnea Danks. Í öðrum hlutverkum eru meðal annars Helgi Björnsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Vigdís Hafliðadóttir og Hjálmar Örn Jóhannsson.“ Hér má horfa á myndbandið á Youtube. Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Lagið er samið af Helga sjálfum og var unnið í samstarfi við ofurframleiðandann (e. producer) Þormóði Eiríkssyni sem sá um upptökur lagsins. Þormóður hefur unnið með mörgum af vinsælustu tónlistarmönnum landsins á borð við Herra Hnetusmjör, GDRN, JóaPé og Króla og svo lengi mætti telja. Lagið er úr kvikmyndinni Ljósvíkingar, sem verður frumsýnd 3. september í Reykjavík og 5. september á Ísafirði. Myndin kemur í almennar sýningar 6. september. Hér má sjá stiklu úr kvikmyndinni: Í fréttatilkynningu segir: „Ljósvíkingar er saga um vináttu. Æskuvinir reka vinsælan fiskveitingastað á Ísafirði. Þegar annar þeirra kemur út úr skápnum sem kona, á hinn erfitt með að sætta sig við breytinguna. Ljósvikingar er mynd eftir Snævar Sölvason, en með aðalhlutverk fara Björn Jörundur Friðbjörnsson og Arna Magnea Danks. Í öðrum hlutverkum eru meðal annars Helgi Björnsson, Sara Dögg Ásgeirsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Pálmi Gestsson, Vigdís Hafliðadóttir og Hjálmar Örn Jóhannsson.“ Hér má horfa á myndbandið á Youtube.
Tónlist Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira