Vænir, grænir og girnilegir matcha-molar að hætti Jönu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 1. júlí 2024 14:58 Heilsukokkurinn Jana er snillingur í hollustubitum sem bragðast vel. SAMSETT Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana fer einstakar leiðir í matargerð og eru grænu matcha bitarnir orðnir ákveðið einkenni hennar. Þá hafa þessir grænu bitar Jönu sömuleiðis verið áberandi og ómissandi í skvísuboðum sumarsins. Jana heldur uppi heimasíðunni jana.is þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum en hér má sjá uppskriftina að matcha bitunum: Matcha & collagen bitar: View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „3 bollar kókosmjöl 1 bolli möndlumjöl 1-2 msk Feel Iceland kollagen duft 1/3 bolli fljótandi kókosolía 1/3-1/2 bolli fljótandi sæta t.d. Akasíu hunang eða hlynsýróp 1/2 -1 tsk Gæða Matcha duft 1 tsk vanilla Smá salt Allt sett saman í skál og hrært vel saman, má líka nota matvinnsluvél og blandað þar vel saman. Búið til litlar kúlur og veltið upp úr kókosmjöli, setjið í box og geymið í frysti. Má líka einfalda og þjappa deiginu á bökunarpappír og frysta, skera svo í litla bita og eiga þannig í frysti. Þegar mig langar að gera bitana extra fallega þá bræði ég hvítt súkkulaði og dreifi smá yfir áður en ég frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má svo finna aðra matcha uppskrift frá Jönu af sítrónu matcha-kúlum: Sítrónu matchakúlurnar eru grænar og girnilegar.Jana.is Sítrónu matchakúlur: „1 og 1/2 dl kókosmjöl 1 og 1/2 dl möndlumjöl 1 tsk vanilla 1/8 tsk af salti 1 tsk matcha te Rifin börkur af einni sítrónu 1 msk sítrónusafi 3 msk hlynsíróp 3 msk möndlusmjör Öllu blandað saman í matvinnsluvé, hnoðað í litlar kúlur og sett í frysti. Geymist vel í allt að 2 mánuði í frysti.“ Matur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Jana heldur uppi heimasíðunni jana.is þar sem hún deilir hinum ýmsu uppskriftum en hér má sjá uppskriftina að matcha bitunum: Matcha & collagen bitar: View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) „3 bollar kókosmjöl 1 bolli möndlumjöl 1-2 msk Feel Iceland kollagen duft 1/3 bolli fljótandi kókosolía 1/3-1/2 bolli fljótandi sæta t.d. Akasíu hunang eða hlynsýróp 1/2 -1 tsk Gæða Matcha duft 1 tsk vanilla Smá salt Allt sett saman í skál og hrært vel saman, má líka nota matvinnsluvél og blandað þar vel saman. Búið til litlar kúlur og veltið upp úr kókosmjöli, setjið í box og geymið í frysti. Má líka einfalda og þjappa deiginu á bökunarpappír og frysta, skera svo í litla bita og eiga þannig í frysti. Þegar mig langar að gera bitana extra fallega þá bræði ég hvítt súkkulaði og dreifi smá yfir áður en ég frysti.“ View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hér má svo finna aðra matcha uppskrift frá Jönu af sítrónu matcha-kúlum: Sítrónu matchakúlurnar eru grænar og girnilegar.Jana.is Sítrónu matchakúlur: „1 og 1/2 dl kókosmjöl 1 og 1/2 dl möndlumjöl 1 tsk vanilla 1/8 tsk af salti 1 tsk matcha te Rifin börkur af einni sítrónu 1 msk sítrónusafi 3 msk hlynsíróp 3 msk möndlusmjör Öllu blandað saman í matvinnsluvé, hnoðað í litlar kúlur og sett í frysti. Geymist vel í allt að 2 mánuði í frysti.“
Matur Uppskriftir Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið