Þjálfari Willums á leið til United Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 14:00 René Hake á spjalli við Willum Þór Willumsson í leik Go Ahead Eagles. getty/Michael Bulder Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Eftir nokkra reikistefnu er ljóst að Erik ten Hag verður áfram við stjórnvölinn hjá United. Þjálfarateymi hans hjá félaginu tekur þó einhverjum breytingum. Ruud van Nistelrooy, sem skoraði 150 mörk fyrir United á árunum 2001-06, á í viðræðum við að koma inn í þjálfarateymi Ten Hags og sömu sögu er að segja af René Hake, þjálfara Go Ahead Eagles. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Man United plan to add Go Ahead Eagles manager René Hake to new coaching staff for next season.Hake and Ruud van Nistelrooy expected to be new additions to Erik ten Hag’s staff.Club side confident and ready to get new contract signed for ten Hag ➕ new staff. pic.twitter.com/3CHxhlOl6u— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024 Hake hefur stýrt Go Ahead Eagles undanfarin tvö tímabil. Með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson. Go Ahead Eagles endaði í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2022-23 og því níunda á síðasta tímabili. Hake hefur einnig stýrt Emmen, Twente, Cambuur og Utrecht. Ten Hag stýrði einnig Go Ahead Eagles og Utrecht. Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira
Eftir nokkra reikistefnu er ljóst að Erik ten Hag verður áfram við stjórnvölinn hjá United. Þjálfarateymi hans hjá félaginu tekur þó einhverjum breytingum. Ruud van Nistelrooy, sem skoraði 150 mörk fyrir United á árunum 2001-06, á í viðræðum við að koma inn í þjálfarateymi Ten Hags og sömu sögu er að segja af René Hake, þjálfara Go Ahead Eagles. Fótboltavéfréttin Fabrizio Romano greinir frá. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Man United plan to add Go Ahead Eagles manager René Hake to new coaching staff for next season.Hake and Ruud van Nistelrooy expected to be new additions to Erik ten Hag’s staff.Club side confident and ready to get new contract signed for ten Hag ➕ new staff. pic.twitter.com/3CHxhlOl6u— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2024 Hake hefur stýrt Go Ahead Eagles undanfarin tvö tímabil. Með liðinu leikur íslenski landsliðsmaðurinn Willum Þór Willumsson. Go Ahead Eagles endaði í 11. sæti hollensku úrvalsdeildarinnar tímabilið 2022-23 og því níunda á síðasta tímabili. Hake hefur einnig stýrt Emmen, Twente, Cambuur og Utrecht. Ten Hag stýrði einnig Go Ahead Eagles og Utrecht.
Enski boltinn Hollenski boltinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Sjá meira