Viktor Gísli til pólsku meistaranna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2024 11:08 Viktor Gísli Hallgrímsson gengur í raðir Póllandsmeistarar Wisla Plock. VÍSIR/VILHELM Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson yfirgefur franska liðið Nantes og gengur til liðs við pólsku meistaranna í Wisla Plock. Þetta staðfestir Nantes á samfélagsmiðlum sínum, en Viktor var samningsbundinn félaginu til ársins 2025. Hann hefur leikið með félaginu frá árinu 2022, en áður lék hann með GOG í Danmörku. Á heimasíðu Nantes er Viktori þakkað fyrir árin sín tvö hjá félaginu og honum óskað velfarnaðar í framtíðinni. 🔚 Initialement sous contrat avec le HBC Nantes jusqu’en Juin 2025, Viktor Hallgrímsson quitte le HBC Nantes et rejoint le club du Orlen Wisla Plock.Plus d'infos ⤵️https://t.co/UIVlyeCpQH— HBCNantes (@HBCNantes) June 18, 2024 Fyrr í þessum mánuði fóru sögur af því að berast út um að Viktor væri á förum frá Nantes og að hann myndi ganga í raðir Póllandsmeistara Wisla Plock. Sjálfur blés Viktor þó á þær sögusagnir, en nú hefur það verið staðfest að landsliðsmarkvörðurinn mun ganga í raðir félagsins í sumar. Wisla Plock tryggði sér sinn áttunda Póllandsmeistaratitil í vor er liðið sigraði Kielce í úrslitarimmu deildarinnar. Með sigrinum batt liðið enda á tólf ára einokun Kielce á titlinum, en Wisla Plock varð síðast pólskur meistari árið 2011. Pólski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Þetta staðfestir Nantes á samfélagsmiðlum sínum, en Viktor var samningsbundinn félaginu til ársins 2025. Hann hefur leikið með félaginu frá árinu 2022, en áður lék hann með GOG í Danmörku. Á heimasíðu Nantes er Viktori þakkað fyrir árin sín tvö hjá félaginu og honum óskað velfarnaðar í framtíðinni. 🔚 Initialement sous contrat avec le HBC Nantes jusqu’en Juin 2025, Viktor Hallgrímsson quitte le HBC Nantes et rejoint le club du Orlen Wisla Plock.Plus d'infos ⤵️https://t.co/UIVlyeCpQH— HBCNantes (@HBCNantes) June 18, 2024 Fyrr í þessum mánuði fóru sögur af því að berast út um að Viktor væri á förum frá Nantes og að hann myndi ganga í raðir Póllandsmeistara Wisla Plock. Sjálfur blés Viktor þó á þær sögusagnir, en nú hefur það verið staðfest að landsliðsmarkvörðurinn mun ganga í raðir félagsins í sumar. Wisla Plock tryggði sér sinn áttunda Póllandsmeistaratitil í vor er liðið sigraði Kielce í úrslitarimmu deildarinnar. Með sigrinum batt liðið enda á tólf ára einokun Kielce á titlinum, en Wisla Plock varð síðast pólskur meistari árið 2011.
Pólski handboltinn Franski handboltinn Mest lesið Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Enski boltinn Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti