DreamHack Summer 2024 Atli Már Guðfinsson skrifar 15. júní 2024 08:00 Freja Borne Um helgina á eitt stærsta rafíþróttamót Evrópu, Dreamhack Summer sér stað. Mótið er haldið árlega Í Jönköping í Svíþjóð en búist er við 52.000 gestum yfir helgina. Emma Andersson Nordic Esports Federation bauð Rafíþróttasambandi Íslands á viðburðinn og eru stjórnarmenn RÍSÍ, Atli Már Guðfinnsson og Grímur Freyr Björnsson á viðburðinum. Atli og Grímur munu deila myndefni af mótinu yfir helgina á Instagram síðu RÍSÍ Grímur & AtliDreamHack Hápunktar Föstudagsins DreamHack og Elgiganten héldu cosplay keppni á aðalsviðinu síðdegis á DreamHack Summer. Keppninni var stýrt af Neah Rayne ásamt dómurunum Elvea, Mierose og Nimdra. Keppendur klæddu sig upp í búninga innblásna af tölvuleikjum og nörda menningu til að sýna ást sína á öllu tengdu tölvuleikjum og norrænni menningu fyrir fullum sal. Brutus Cosplay vann keppnina, Leetrex hlaut annað sætið og Tokah það þriðja. Brutus, sigurvegari.Emma Andersson Á DreamHack aðalsviðinu byrjaði hátíðin með trompi, á sviðinu komu fram Little Sis nora og Firelite. Little Sis NoraEmma Andersson FireliteFreja Borne Samkvæmt staðbundinni hefð skaut aðalstyrktaraðilinn Elgiganten af fyrsta fallbyssuskoti klukkan 13:37 (sem er vísun í "LEET", sem er netslangur fyrir "Elite") með gjöfum til áhorfenda. Keppni hófst í öllum rafíþróttaviðburðum DreamHack, með samtals $300,000 í verðlaunafé í ESL Challenger, EA SPORTS FC™ 24, og Street Fighter 6 yfir helgina. Gestir geta fengið að spila á hátíðinniEmma Andersson Rafíþróttir Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti
Emma Andersson Nordic Esports Federation bauð Rafíþróttasambandi Íslands á viðburðinn og eru stjórnarmenn RÍSÍ, Atli Már Guðfinnsson og Grímur Freyr Björnsson á viðburðinum. Atli og Grímur munu deila myndefni af mótinu yfir helgina á Instagram síðu RÍSÍ Grímur & AtliDreamHack Hápunktar Föstudagsins DreamHack og Elgiganten héldu cosplay keppni á aðalsviðinu síðdegis á DreamHack Summer. Keppninni var stýrt af Neah Rayne ásamt dómurunum Elvea, Mierose og Nimdra. Keppendur klæddu sig upp í búninga innblásna af tölvuleikjum og nörda menningu til að sýna ást sína á öllu tengdu tölvuleikjum og norrænni menningu fyrir fullum sal. Brutus Cosplay vann keppnina, Leetrex hlaut annað sætið og Tokah það þriðja. Brutus, sigurvegari.Emma Andersson Á DreamHack aðalsviðinu byrjaði hátíðin með trompi, á sviðinu komu fram Little Sis nora og Firelite. Little Sis NoraEmma Andersson FireliteFreja Borne Samkvæmt staðbundinni hefð skaut aðalstyrktaraðilinn Elgiganten af fyrsta fallbyssuskoti klukkan 13:37 (sem er vísun í "LEET", sem er netslangur fyrir "Elite") með gjöfum til áhorfenda. Keppni hófst í öllum rafíþróttaviðburðum DreamHack, með samtals $300,000 í verðlaunafé í ESL Challenger, EA SPORTS FC™ 24, og Street Fighter 6 yfir helgina. Gestir geta fengið að spila á hátíðinniEmma Andersson
Rafíþróttir Mest lesið Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Sport Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti