Einnig verður nýr Yaris Cross frumsýndur en þessi stærri útgáfa af Yaris hefur svo sannarlega verið vel tekið enda er hann tilvalinn fjölskyldubíll. Yaris Cross fæst nú með öflugri vél en áður, 5. kynslóð Hybridkerfisins og fleiri nýjungum.
Opið er á laugardag kl. 12 – 16 hjá Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi.