Segir að staðan hjá United sé miklu verri en hún var hjá Moyes Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2024 10:31 Wayne Rooney var fyrirliði Manchester United þegar David Moyes stýrði liðinu. getty/Michael Regan Ástandið hjá Manchester United um þessar mundir er mun verra en það var nokkurn tímann undir stjórn David Moyes. Þetta segir Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði United. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, er undir mikilli pressu en liðinu hefur gengið illa í vetur og er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Það er þó komið í úrslit bikarkeppninnar þar sem það mætir Manchester City. Rooney var sérfræðingur á Sky Sports um leik United og Arsenal í gær. Þar var hann meðal annars spurður hvort starfið hjá Ten Hag væri undir. „Ég held að það sé hjá öllum. Stjórinn, þjálfarar, leikmenn, allt félagið,“ sagði Rooney en United tapaði 0-1 fyrir Arsenal. United hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan Sir Alex Ferguson hætti 2013 og margir stjórar hafa reynt fyrir sér á Old Trafford á þeim tíma. Meðal þeirra var Moyes sem tók við af Ferguson. Rooney segir að ástandið hjá félaginu þá hafi ekkert verið í líkingu við það sem það er núna. „Við enduðum í 7. sæti með David Moyes þegar ég var hér. Ég veit að Moyes missti starfið sitt en mér leið aldrei eins og hlutirnir væru jafn slæmir og núna.“ Rooney lék einnig undir stjórn Moyes hjá Everton. Hann hefur sjálfur reynt fyrir sér í þjálfun með misjöfnum árangri en hann var rekinn frá Birmingham City í byrjun árs. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. 13. maí 2024 07:31 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Sjá meira
Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, er undir mikilli pressu en liðinu hefur gengið illa í vetur og er í 8. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Það er þó komið í úrslit bikarkeppninnar þar sem það mætir Manchester City. Rooney var sérfræðingur á Sky Sports um leik United og Arsenal í gær. Þar var hann meðal annars spurður hvort starfið hjá Ten Hag væri undir. „Ég held að það sé hjá öllum. Stjórinn, þjálfarar, leikmenn, allt félagið,“ sagði Rooney en United tapaði 0-1 fyrir Arsenal. United hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan Sir Alex Ferguson hætti 2013 og margir stjórar hafa reynt fyrir sér á Old Trafford á þeim tíma. Meðal þeirra var Moyes sem tók við af Ferguson. Rooney segir að ástandið hjá félaginu þá hafi ekkert verið í líkingu við það sem það er núna. „Við enduðum í 7. sæti með David Moyes þegar ég var hér. Ég veit að Moyes missti starfið sitt en mér leið aldrei eins og hlutirnir væru jafn slæmir og núna.“ Rooney lék einnig undir stjórn Moyes hjá Everton. Hann hefur sjálfur reynt fyrir sér í þjálfun með misjöfnum árangri en hann var rekinn frá Birmingham City í byrjun árs.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. 13. maí 2024 07:31 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Fleiri fréttir Sér eftir því sem hann sagði Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Sjá meira
Rooney sakar meidda leikmenn United um að vilja ekki spila Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United, segir að sumir af meiddu leikmönnum liðsins geti vel spilað en vilji það ekki til að forðast gagnrýni. 13. maí 2024 07:31