GR Verk deildin heldur áfram í kvöld Arnar Gauti Bjarkason skrifar 16. apríl 2024 19:30 Steb, leikmaður Þórs, leikur fimi sína í loftinu. GR Verk deildin í Rocket League hefst á ný í kvöld kl. 19:40 þar sem 5. umferð verður spiluð. Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti
Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti