GR Verk deildin heldur áfram í kvöld Arnar Gauti Bjarkason skrifar 16. apríl 2024 19:30 Steb, leikmaður Þórs, leikur fimi sína í loftinu. GR Verk deildin í Rocket League hefst á ný í kvöld kl. 19:40 þar sem 5. umferð verður spiluð. Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Samkvæmt hefð deildarinnar verða spilaðar 3 viðureignir en viðureignir kvöldsins eru eftirfarandi: DUSTY gegn Þór kl. 19:40 354 gegn Quick Esports kl. 20:15 OGV gegn OMON kl. 20:50 Lítið hefur breyst hvað stöðu deildarinnar áhrærir frá því í síðustu viku. Þórsarar og DUSTY sitja enn efst í deildinni og hafa Þórsarar ekki enn tapað leik á tímabilinu. OGV sitja enn uppi með 2 unnar viðureignir eftir að hafa farið halloka fyrir DUSTY og Þórsurum í síðustu viku. Þar á eftir koma 354 Eports og OMON með 1 sigur en OMON unnu sína fyrstu viðureign í síðustu viku gegn Quick Esports sem hafa enn ekki sigrað viðureign á tímabilinu. Staða deildarinnar eftir 4. umferð sem spiluð var síðastliðinn fimmtudag, 12. apríl 3. vika deildarinnar hefst með 5. umferð í kvöld kl. 19:40 á streymisrás RLÍS eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Íslenski boltinn Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira