Stórmeistaramótið: Fjögur lið á hættusvæði og fjögur enn ósigruð Snorri Már Vagnsson skrifar 1. mars 2024 01:06 (f.v.) Ofvirkur, Allee, RavlE og Pressi eru allir enn ósigraðir með sínum liðum á mótinu. Stórmeistaramótið í Counter-Strike hélt áfram í kvöld. Átta viðureignir fóru fram, en liðin sem hlutu ósigur í síðustu umferð mættu öðrum tapliðum og sigurliðin mættu öðrum sigurvegurum síðustu umferðar. Toppliðin þrjú frá deildarkeppnni Ljósleiðaradeildarinnar; Þór, NOCCO Dusty og Ármann eru öll enn ósigruð ásamt liði Young Prodigies og munu liðin fjögur því mætast í næstu umferð. Ljósleiðaradeildarliðin Saga og ÍA höfðu sömuleiðis sigra. Vallea og Hitech sigruðu sína leiki og eru því komin í milliriðil næstu umferðar. Niðurstöður kvöldsins í heild sinni: Þór 2-0 Aurora NOCCO Dusty 2-0 ÍBV Ármann 2-1 FH Breiðablik 1-2 Young Prodigies Saga 2-0 Fylkir ÍA 2-1 Goodcompany Fjallakóngar 0-2 Vallea Hitech 2-0 Ulfr Nánari upplýsingar um Stórmeistaramótið má nálgast á Frag.is Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn
Toppliðin þrjú frá deildarkeppnni Ljósleiðaradeildarinnar; Þór, NOCCO Dusty og Ármann eru öll enn ósigruð ásamt liði Young Prodigies og munu liðin fjögur því mætast í næstu umferð. Ljósleiðaradeildarliðin Saga og ÍA höfðu sömuleiðis sigra. Vallea og Hitech sigruðu sína leiki og eru því komin í milliriðil næstu umferðar. Niðurstöður kvöldsins í heild sinni: Þór 2-0 Aurora NOCCO Dusty 2-0 ÍBV Ármann 2-1 FH Breiðablik 1-2 Young Prodigies Saga 2-0 Fylkir ÍA 2-1 Goodcompany Fjallakóngar 0-2 Vallea Hitech 2-0 Ulfr Nánari upplýsingar um Stórmeistaramótið má nálgast á Frag.is
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Íslenski boltinn