Hámhorfið: Hvað eru barþjónar að horfa á? Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. febrúar 2024 12:31 Lífið á Vísi ræddi við barþjóna í Hámhorfinu. SAMSETT Sunnudagar eru til sælu fyrir suma, til svefns fyrir aðra og svo mætti jafnvel segja sunnudagar eru til sjónvarpsgláps. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks og spyrja það hvað það er að horfa á þessa dagana. Í dag var rætt við starfsstétt sem stendur jafnan vaktina fram eftir nóttu um helgar, barþjóna, og luma þeir á ýmsum hugmyndum. Jakob Eggertsson, Jungle: Jakob rekur Jungle og Bingó RVK. Hann komst sömuleiðis í topp 12 hópinn í World Class alþjóðlegu barþjónakeppninni. Aðsend „Akkúrat þessa dagana er ég límdur við Ted Lasso og er kominn á þriðju seríu þar. Sjúklega wholesome, feel good þættir sem þurfa ekkert endilega alla athyglina hjá manni. The Office hefur líka lengi verið í miklu uppáhaldi enda fullkomnir sem eitthvað til að horfa á á autopilot fyrir svefninn. Ég er síðan búinn að horfa á Mike Flanagan hryllingsseríurnar Haunting of Hill house, Haunting of Bly Manor og Midnight Mass allavega svona þrisvar sinnum. Er venjulega ekki mikið í hryllingsefninu en þessir þættir eru algjör meistaraverk að mínu mati.“ Oddur Atlason, Petersen svítunni: Oddur Atlason er rekstrarstjóri Petersen svítunnar. Aðsend „Ég fylgist spenntur þessa dagana með Feud: Capote vs. the Swans sem fjalla um Truman Capote og vinkonur hans, yfirstéttarkonur í New York. Er mjög hrifinn af svona sögulegum mini series og mini series yfirleitt, kláraði Griselda á tveimur kvöldum og hafði gaman að. Ég reyni annars að horfa á sem flestar Óskarsmyndir á þessum árstíma fyrir verðlaunaafhendinguna og svo í laumi fylgist ég grannt með húsmæðrunum í Beverly Hills.“ Sara/Scorpio Venus, Röntgen: Sara vinnur á Röntgen en kemur fram undir Scorpio Venus í kabarettsenunni þegar hán er ekki á barnum.Aðsend „Ég er krónískur enduráhorfandi á efni sem ég veit að mér finnst fyndið og skemmtilegt og er mjög oft með það hálftgert í bakgrunninum meðan ég vinn heima. Var um daginn að klára Scrubs aftur (fyrir utan níundu seríu) og tók svo enn einu sinni upp Simpsons beint eftir það. Ég horfði í fyrsta skipti á alla fyrstu seríuna af The Terror um daginn, það er virkilega gott sjónvarpsefni en klárlega ekki léttmeti. Er líka að vinna mér leið í gegnum The Boys og Umbrella Academy, en það er saman-áhorf með makanum svo það er erfitt að finna tíma í það. Eitthvað sem ég þarf að grípa í aftur er Brand New Cherry Flavour, snilldar þættir fyrir fólk sem fílar horror og Cronenberg. Ef myndir teljast með þá fór ég á Poor Things um daginn, hún er mjööög góð.“ Freyja Þórisdóttir, Reykjavik Cocktails & Forréttabarnum: Freyja starfar hjá Reykjavik Coktals og á Forréttabarnum og tók á dögunum þátt í barþjónakeppninni Barlady. Aðsend „Sko ég er ekki nógu dugleg við að klára heilu þáttaraðirnar en það væri þá helst Survivor sem ég dett alltaf aftur inn í. Snilldar þættir og ekkert mál að taka langar pásur frá því að horfa. Annars erum við kærasti minn komin áleiðis með Peaky Blinders, vissi ekki alveg við hverju ég var að búast en þeir eru mjög vel gerðir og gott að taka einn og einn fyrir svefninn. Svo verður að viðurkennast að ég hef gerst sek um eina og eina þáttaröð af Love Island, þeir eru ávanabindandi og ég vara fólk við því að byrja að horfa sem vill ekki festast í sófanum næstu misseri en það eru einhvern veginn til endalaust margir þættir af þessu.“ Sara Rós Lin Stefánsdóttir, Sushi Social: Sara Rós er barþjónn hjá Sushi Social. Aðsend „Upp á síðkastið hef ég verið að horfa á Gossip Girl en það er svo auðvelt að detta inn í ýkt drama hjá ríkum og snobbuðum einstaklingum. Svo hef ég einnig verið að horfa á Gilmore girls sem vegur svolítið upp á móti dramanu úr Gossip Girl. Þetta eru seríur sem ég get kveikt á og farið að gera eitthvað annað sem er mikilvægt þegar það kemur að efni til að horfa á, þar sem ég er yfirleitt að gera eitthvað tvennt í einu.“ Hámhorfið Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Jakob Eggertsson, Jungle: Jakob rekur Jungle og Bingó RVK. Hann komst sömuleiðis í topp 12 hópinn í World Class alþjóðlegu barþjónakeppninni. Aðsend „Akkúrat þessa dagana er ég límdur við Ted Lasso og er kominn á þriðju seríu þar. Sjúklega wholesome, feel good þættir sem þurfa ekkert endilega alla athyglina hjá manni. The Office hefur líka lengi verið í miklu uppáhaldi enda fullkomnir sem eitthvað til að horfa á á autopilot fyrir svefninn. Ég er síðan búinn að horfa á Mike Flanagan hryllingsseríurnar Haunting of Hill house, Haunting of Bly Manor og Midnight Mass allavega svona þrisvar sinnum. Er venjulega ekki mikið í hryllingsefninu en þessir þættir eru algjör meistaraverk að mínu mati.“ Oddur Atlason, Petersen svítunni: Oddur Atlason er rekstrarstjóri Petersen svítunnar. Aðsend „Ég fylgist spenntur þessa dagana með Feud: Capote vs. the Swans sem fjalla um Truman Capote og vinkonur hans, yfirstéttarkonur í New York. Er mjög hrifinn af svona sögulegum mini series og mini series yfirleitt, kláraði Griselda á tveimur kvöldum og hafði gaman að. Ég reyni annars að horfa á sem flestar Óskarsmyndir á þessum árstíma fyrir verðlaunaafhendinguna og svo í laumi fylgist ég grannt með húsmæðrunum í Beverly Hills.“ Sara/Scorpio Venus, Röntgen: Sara vinnur á Röntgen en kemur fram undir Scorpio Venus í kabarettsenunni þegar hán er ekki á barnum.Aðsend „Ég er krónískur enduráhorfandi á efni sem ég veit að mér finnst fyndið og skemmtilegt og er mjög oft með það hálftgert í bakgrunninum meðan ég vinn heima. Var um daginn að klára Scrubs aftur (fyrir utan níundu seríu) og tók svo enn einu sinni upp Simpsons beint eftir það. Ég horfði í fyrsta skipti á alla fyrstu seríuna af The Terror um daginn, það er virkilega gott sjónvarpsefni en klárlega ekki léttmeti. Er líka að vinna mér leið í gegnum The Boys og Umbrella Academy, en það er saman-áhorf með makanum svo það er erfitt að finna tíma í það. Eitthvað sem ég þarf að grípa í aftur er Brand New Cherry Flavour, snilldar þættir fyrir fólk sem fílar horror og Cronenberg. Ef myndir teljast með þá fór ég á Poor Things um daginn, hún er mjööög góð.“ Freyja Þórisdóttir, Reykjavik Cocktails & Forréttabarnum: Freyja starfar hjá Reykjavik Coktals og á Forréttabarnum og tók á dögunum þátt í barþjónakeppninni Barlady. Aðsend „Sko ég er ekki nógu dugleg við að klára heilu þáttaraðirnar en það væri þá helst Survivor sem ég dett alltaf aftur inn í. Snilldar þættir og ekkert mál að taka langar pásur frá því að horfa. Annars erum við kærasti minn komin áleiðis með Peaky Blinders, vissi ekki alveg við hverju ég var að búast en þeir eru mjög vel gerðir og gott að taka einn og einn fyrir svefninn. Svo verður að viðurkennast að ég hef gerst sek um eina og eina þáttaröð af Love Island, þeir eru ávanabindandi og ég vara fólk við því að byrja að horfa sem vill ekki festast í sófanum næstu misseri en það eru einhvern veginn til endalaust margir þættir af þessu.“ Sara Rós Lin Stefánsdóttir, Sushi Social: Sara Rós er barþjónn hjá Sushi Social. Aðsend „Upp á síðkastið hef ég verið að horfa á Gossip Girl en það er svo auðvelt að detta inn í ýkt drama hjá ríkum og snobbuðum einstaklingum. Svo hef ég einnig verið að horfa á Gilmore girls sem vegur svolítið upp á móti dramanu úr Gossip Girl. Þetta eru seríur sem ég get kveikt á og farið að gera eitthvað annað sem er mikilvægt þegar það kemur að efni til að horfa á, þar sem ég er yfirleitt að gera eitthvað tvennt í einu.“
Hámhorfið Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30 Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31 Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00 Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01 Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Hámhorfið: Hvað eru leikkonur landsins að horfa á? Sunnudagar eru vinsælir sjónvarpsdagar á mörgum heimilum og einhverjir leyfa sér jafnvel að liggja við áhorf allan daginn undir teppi og slaka vel á til að hlaða batteríin fyrir komandi viku. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi þekktra einstaklinga og fá ýmis ráð að góðu glápi. 11. febrúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru grínistar landsins að horfa á? Gular viðvaranir, frost og snjókoma heiðra landsmenn og sófinn og sjónvarpsgláp eru að mati margra hinn prýðilegasti sunnudagskostur. Lífið á Vísi heldur áfram að heyra í fjölbreyttum hópi fólks með mikilvæga spurningu: Hvað ertu að horfa á þessa dagana? 4. febrúar 2024 12:30
Hámhorfið: Hvað eru stjórnmálakonur að horfa á? Sunnudagar eru að öllum líkindum vinsælustu dagarnir fyrir sjónvarpsgláp og huggulegheit. Smekkur fólks á afþreyingarefni er fjölbreyttur og geta nýjar og/eða áður óþekktar þáttaseríur oft komið skemmtilega á óvart. Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á þekktum einstaklingum samfélagsins og heyra hvað þeir eru að horfa á þessa dagana. 28. janúar 2024 12:31
Hámhorfið: Hvað eru handboltastrákarnir að horfa á? Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu hafa staðið í ströngu í Þýskalandi síðustu daga og hafa margir landsmenn fylgst vel með. Blaðamaður náði tali af nokkrum leikmönnum þegar þeir áttu stund milli stríða og fékk að forvitnast um hvort þeir væru að horfa á eitthvað skemmtilegt sjónvarpsefni á milli æfinga. 21. janúar 2024 13:00
Hámhorfið: Hvað eru rithöfundar og rapparar að horfa á? Fyrir mörgum eru sunnudagar fyrir sjónvarpsgláp og stundum eru góð ráð dýr þegar það kemur að því að vita hvaða efni er skemmtilegast. Lífið á Vísi heldur áfram að ræða við fólk úr fjölbreyttum áttum um hvað það er að horfa á þessa dagana og í dag eru álitsgjafarnir annað hvort rithöfundar eða rapparar. 14. janúar 2024 13:01
Hámhorfið: Þetta eru íslenskir áhrifavaldar að horfa á Í skammdegi, roki, veðurviðvörunum og öðru slíku er freistandi að enda daginn á að leggjast upp í sófa og kveikja á góðu sjónvarpsefni. Spurningin sem þvælist fyrir hvað flestum er þá: „Hvað eigum við að horfa á?“ og getur ákvörðunin verið furðu erfið. 9. janúar 2024 15:30