Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Snorri Már Vagnsson skrifar 8. febrúar 2024 19:16 Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti
Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti