Ljósleiðaradeildin í beinni: Komast Þórsarar á toppinn að nýju? Snorri Már Vagnsson skrifar 8. febrúar 2024 19:16 Tvær viðureignir verða spilaðar í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike í kvöld. Sextánda umferð deildarinnar klárast í kvöld og ljóst er að mikil spenna verði um toppsætin undir lok tímabilsins. Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti
Kl. 19:30 mætast lið ÍBV og Breiðabliks. ÍBV eru í níunda sæti og eiga ekki möguleika á hærra sæti á tímabilinu. Breiðablik eru í hörkuslag á miðju töflunnar, en þeir geta tryggt fimmta sætið sitt áfram, sigri þeir í kvöld. Í seinni leiks kvöldsins, sem hefst kl. 20:30, mætast Þór og Saga. Þór eru í blússandi toppslag við NOCCO Dusty sem sigraði Young Prodigies á þriðjudaginn, og geta komið sér upp fyrir þá á nýju með sigri í kvöld. Saga hefur þó sömuleiðis mikið til að spila upp á, en Ármann eru tveimur stigum fyrir ofan Sögu, sem er í fjórða sæti. Fylgjast má með leikjunum í beinni útsendingu á Stöð 2 Esports, Twitch-rás Rafíþróttasamtakanna eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Allt er fertugum LeBron fært Körfubolti „Við stýrðum leiknum ekki nægilega vel“ Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Handbolti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti