Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
Heita þremur sigrum í Warzone

Strákarnir í GameTíví stefna á þrjá sigra í Warzone í kvöld. Leikurinn hefur tekið nokkrum breytingum og er til að mynda barist á nýju korti.