Stiklusúpa: Þáttaraðirnar sem allir hafa beðið eftir Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 2. desember 2023 23:37 Glænýjar stiklum úr spennandi þáttaröðum komu út í dag. Vísir/Samsett Þið sem beðið hafa örvæntingarfull eftir stiklum úr ykkar uppáhaldsþáttum getið andað léttar þar sem fjöldinn allur af stiklum komu út. Fyrsta stikla annarrar þáttaröð hinna geysivinsælu þátta House of Dragon, sem gerast í heimi Krúnuleikana var sýnd í dag og kemur hún út næsta sumar. Einnig mun fjórða þáttaröð The Boys koma út á næsta ári og var stikla úr henni gefin út í dag. Þættirnir fjalla um myrkari hliðar ofurhetjanna og hafa notið mikilla vinsælda. Reacher fær nýja þáttaröð seinna í mánuðinum og er hægt að sjá sýnishorn úr henni hér fyrir neðan. Þá bíða margir óþreyjufullir eftir þáttunum Fallout sem byggja á heimi samnefndra tölvuleikja úr smiðju Bethesda. Fyrsta stikla þáttanna var birt í dag og koma þeir út í apríl á næsta ári. Það eru þó ekki einu fréttirnar úr heimi sjónvarpsþátta byggðra á tölvuleikjum þar sem fyrsta stikla annarrar þáttaraðar Halo var birt í dag. Þættirnir gerast í heimi Halo-tölvuleikjanna sem eru lesendum eflaust mörgum kunnugir. Bíó og sjónvarp Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Fyrsta stikla annarrar þáttaröð hinna geysivinsælu þátta House of Dragon, sem gerast í heimi Krúnuleikana var sýnd í dag og kemur hún út næsta sumar. Einnig mun fjórða þáttaröð The Boys koma út á næsta ári og var stikla úr henni gefin út í dag. Þættirnir fjalla um myrkari hliðar ofurhetjanna og hafa notið mikilla vinsælda. Reacher fær nýja þáttaröð seinna í mánuðinum og er hægt að sjá sýnishorn úr henni hér fyrir neðan. Þá bíða margir óþreyjufullir eftir þáttunum Fallout sem byggja á heimi samnefndra tölvuleikja úr smiðju Bethesda. Fyrsta stikla þáttanna var birt í dag og koma þeir út í apríl á næsta ári. Það eru þó ekki einu fréttirnar úr heimi sjónvarpsþátta byggðra á tölvuleikjum þar sem fyrsta stikla annarrar þáttaraðar Halo var birt í dag. Þættirnir gerast í heimi Halo-tölvuleikjanna sem eru lesendum eflaust mörgum kunnugir.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira