Ljósleiðaradeildin í beinni: Risaslagur í toppbaráttunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. nóvember 2023 19:16 Þrír leikir eru á dagskrá í kvöld. Ljósleiðaradeildin Tíundu umferð Ljósleiðaradeildarinnar lýkur í kvöld. Fram fara þrjár viðureignir. Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn
Í fyrsta leik mætast Dusty og Breiðablik og hefst hann kl. 19:30. Dusty sitja á toppi deildarinnar en Blikar hafa ekki átt sjö dagana sæla og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Stórleikur umferðarinnar hefst svo kl. 20:30 en þar mætast Þór og Ármann. Liðin eru í öðru og þriðja sæti og bæði með 14 stig og ljóst að sigurliðið í kvöld mun prýða annað sætið. Umferðinni lýkur með leik Sögu og FH kl. 21:30. FH eru enn að reyna að halda sér í toppslagnum með 10 stig en Saga getur jafnað þá á stigum nái þeir sigri í kvöld. Leikirnir verða í beinni útsendingu sem sjá má á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn