Skálmöld tilkynnir tónleikaröð: „Drullusama“ hvort hugmyndin sé góð Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 13:11 Skálmöld verður með þrenna tónleika á næsta ári. Skjáskot/Facebook Skálmöld spilar allar hljóðversplöturnar sínar sex á þremur kvöldum í Eldborg í nóvember á næsta ári. Sveitin tilkynnti þetta í þætti Ómars Úlfs á X-inu rétt í þessu. Öll kvöldin verða sett upp þannig að bandið spilar eina plötu fyrir hlé og aðra eftir hlé. Allra hörðustu aðdáendum gefst því tækifæri til þess að heyra hvert einasta lag sem sveitin hefur sett á breiðskífu við bestu mögulegu aðstæður. „Kammerkórinn Hymnodia verður strákunum til halds og trausts en annars mun tónlistin njóta sín í upprunalegri útgáfu. Textum verður varpað upp á tjald og sitthvað fleira gert fyrir augu og eyru.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá Skálmöld á Hlustendaverðlaununum árið 2014: „Ég eiginlega veit ekki hvort þetta er góð hugmynd,“ segir Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari og textahöfundur hljómsveitarinnar. „Og satt best að segja er okkur drullusama. Ég viðurkenni að það væri vissulega meira gaman að spila þetta í gegn fyrir fullu húsi frekar en tómu, en Skálmöld hugsar alltaf um það fyrst og síðast að hafa gaman og að ögra okkur sjálfum. Við hefðum getað gert eitthvað miklu einfaldara og smærra í sniðum, en þegar þessi hugmynd kviknaði var hún bara of góð til að sleppa henni.“ Og kunna menn öll lögin núna 13–14 árum eftir að fyrsta platan kom út? „Alls ekki. En við höfum næstum ár til þess að æfa okkur. Við höfum reyndar þann sið að dusta reglulega rykið af lögum sem við höfum vanrækt. En mörg þeirra hafa ekki verið spiluð á sviði í mjög mörg ár — og sum reyndar aldrei. Þetta verður áskorun. En það er nú einmitt það sem er svo gaman.“ Tónleikarnir verða fyrsta, annan og þriðja nóvember 2024. Miðasalan hefst klukkan 12:00 á hádegi miðvikudaginn 6. desember á Tix.is. Viðtal Ómars Úlfs við Snæbjörn frá því í dag má hlusta á hér fyrir neðan: X977 Tónlist Tengdar fréttir Skálmöld og Sinfó saman á ný Halda tvenna tónleika í Hörpu í ágúst. 2. apríl 2018 13:21 Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík. 20. júlí 2018 06:00 Skálmöld hættir í bili „Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar. 30. ágúst 2019 13:34 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Öll kvöldin verða sett upp þannig að bandið spilar eina plötu fyrir hlé og aðra eftir hlé. Allra hörðustu aðdáendum gefst því tækifæri til þess að heyra hvert einasta lag sem sveitin hefur sett á breiðskífu við bestu mögulegu aðstæður. „Kammerkórinn Hymnodia verður strákunum til halds og trausts en annars mun tónlistin njóta sín í upprunalegri útgáfu. Textum verður varpað upp á tjald og sitthvað fleira gert fyrir augu og eyru.“ Í spilaranum hér að neðan má sjá Skálmöld á Hlustendaverðlaununum árið 2014: „Ég eiginlega veit ekki hvort þetta er góð hugmynd,“ segir Snæbjörn Ragnarsson bassaleikari og textahöfundur hljómsveitarinnar. „Og satt best að segja er okkur drullusama. Ég viðurkenni að það væri vissulega meira gaman að spila þetta í gegn fyrir fullu húsi frekar en tómu, en Skálmöld hugsar alltaf um það fyrst og síðast að hafa gaman og að ögra okkur sjálfum. Við hefðum getað gert eitthvað miklu einfaldara og smærra í sniðum, en þegar þessi hugmynd kviknaði var hún bara of góð til að sleppa henni.“ Og kunna menn öll lögin núna 13–14 árum eftir að fyrsta platan kom út? „Alls ekki. En við höfum næstum ár til þess að æfa okkur. Við höfum reyndar þann sið að dusta reglulega rykið af lögum sem við höfum vanrækt. En mörg þeirra hafa ekki verið spiluð á sviði í mjög mörg ár — og sum reyndar aldrei. Þetta verður áskorun. En það er nú einmitt það sem er svo gaman.“ Tónleikarnir verða fyrsta, annan og þriðja nóvember 2024. Miðasalan hefst klukkan 12:00 á hádegi miðvikudaginn 6. desember á Tix.is. Viðtal Ómars Úlfs við Snæbjörn frá því í dag má hlusta á hér fyrir neðan:
X977 Tónlist Tengdar fréttir Skálmöld og Sinfó saman á ný Halda tvenna tónleika í Hörpu í ágúst. 2. apríl 2018 13:21 Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík. 20. júlí 2018 06:00 Skálmöld hættir í bili „Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar. 30. ágúst 2019 13:34 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Síðustu heiðarlegu Skálmaldartónleikar ársins Skálmöld er komin heim eftir mikið tónleikaferðalag erlendis og ætlar að sinna Íslendingum eftir langan þurrk. Tvöfaldir tónleikar á Gauknum auk annarra á Græna hattinum og svo er það Sinfóníuhljómsveitin í ágúst í Eldborg. Svo er verið að vinna í nýrri músík. 20. júlí 2018 06:00
Skálmöld hættir í bili „Skálmöld hefur ákveðið að taka sér pásu eftir árið 2019 um óráðinn tíma.“ Þetta segir í tilkynningu frá þungarokkssveitinni á Facebook síðu hennar. 30. ágúst 2019 13:34