Dusty og Saga ósigruð í BLAST-undankeppninni Snorri Már Vagnsson skrifar 14. nóvember 2023 22:59 Dom og Eddezenn, leikmenn Saga og Dusty. Tvær umferðir fóru fram í íslenska BLAST-umspilinu í Counter-Strike í kvöld. Öll lið Ljósleiðaradeildarinnar voru skráð til leiks og mættu þau öll til leiks í kvöld. Fyrri umferð kvöldsins var spiluð kl. 19:00 og fóru allir leikir fram á sama tíma. Úrslit fyrstu umferðar: Þór 7-13 SagaÁrmann 13-3 AtlanticNOCCO Dusty 13-5 ÍAFH 11-13 Young Prodigies Sigurlið fyrri umferðar mættu svo hvoru öðru og spiluðu þá tapliðin upp á að halda sér í keppninni. Viðureignir seinni umferðar voru allar spilaðar í BO3, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur í viðureigninni. Úrslit annarrar umferðar: Young Prodigies 0-2 NOCCO DustyÞór 2-AtlanticSaga 2-0 ÁrmannFH 2-0 FH Dusty og Saga sigruðu alla leiki sína í báðum umferðum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum á laugardaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Fimmtudaginn 16. nóvember mætast svo FH-Young Prodigies og Ármann-Þór og berjast liðin þá um að fá að mæta Sögu og Dusty í undanúrslitum. Fylgjast má með stöðu undankeppninnar hér. Rafíþróttir Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Úrslit fyrstu umferðar: Þór 7-13 SagaÁrmann 13-3 AtlanticNOCCO Dusty 13-5 ÍAFH 11-13 Young Prodigies Sigurlið fyrri umferðar mættu svo hvoru öðru og spiluðu þá tapliðin upp á að halda sér í keppninni. Viðureignir seinni umferðar voru allar spilaðar í BO3, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur í viðureigninni. Úrslit annarrar umferðar: Young Prodigies 0-2 NOCCO DustyÞór 2-AtlanticSaga 2-0 ÁrmannFH 2-0 FH Dusty og Saga sigruðu alla leiki sína í báðum umferðum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum á laugardaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Fimmtudaginn 16. nóvember mætast svo FH-Young Prodigies og Ármann-Þór og berjast liðin þá um að fá að mæta Sögu og Dusty í undanúrslitum. Fylgjast má með stöðu undankeppninnar hér.
Rafíþróttir Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Körfubolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira