„Þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki“ Smári Jökull Jónsson skrifar 11. nóvember 2023 20:30 Erik Ten Hag ræðir málin við dómara leiksins eftir leikinn í dag. Vísir/Getty Knattspyrnustjórinn Erik Ten Hag var vitaskuld nokkuð sáttur eftir 1-0 sigur Manchester United á Luton Town á Old Trafford í dag. Hann sagði mikilvægt að hans menn sneru heilir heim úr landsleikjatörninni Manchester United vann í dag nauman 1-0 sigur á Luton Town þegar liðin mættust á Old Trafford í Manchester. Svíinn Victor Lindelöf skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik og í viðtali við BBC eftir leik sagði Erik Ten Hag knattspyrnustjóri United að sigurinn hefði verið nauðsynlegur. „Þetta er góður dagur. Við þurftum sigurinn og við náðum honum. Við hefðum geta auðveldað okkur lífið með því að skora snemma og ná seinna markinu. Við sköpuðum færin en við skoruðum ekki nema úr einu,“ sagði Ten Hag en sigurmark Lindelöf kom á 59. mínútu leiksins í dag. „Ég er ánægður með þetta og að við héldum hreinu. Við áttum mörg færi í fyrri hálfleiknum og áttum að skora úr allavega einu. Eftir hlé að ná svo síðari markinu og þá er leikurinn farinn. Við héldum þeim á lífi og þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki ef boltinn hefði endað á röngum stað.“ Erik ten Hag has won 30 of his 50 Premier League games in charge of Manchester United, which is the most wins of any #MUFC manager in their first 50 league games. [@OptaJoe] pic.twitter.com/HYTyg5UwYC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2023 Rasmus Höjlund fór meiddur af velli. Hann á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni en hefur verið að skotskónum í Meistaradeildinni. „Rasmus Höjlund er búinn að skora fimm sinnum í Meistaradeildinni. Hann er með sjálfstraustið og mörkin munu koma,“ bætti Ten Hag við. Hann minntist ekki á meiðsli Höjlund sem virtust minniháttar. Eftir landsleikjahléið sem nú er framundan á United þrjá útileiki í röð. Fyrst mæta þeir Everton, halda síðan til Tyrklands og mæta Galatasaray í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni áður en þeir mæta Newcastle í stórleik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira
Manchester United vann í dag nauman 1-0 sigur á Luton Town þegar liðin mættust á Old Trafford í Manchester. Svíinn Victor Lindelöf skoraði sigurmarkið í síðari hálfleik og í viðtali við BBC eftir leik sagði Erik Ten Hag knattspyrnustjóri United að sigurinn hefði verið nauðsynlegur. „Þetta er góður dagur. Við þurftum sigurinn og við náðum honum. Við hefðum geta auðveldað okkur lífið með því að skora snemma og ná seinna markinu. Við sköpuðum færin en við skoruðum ekki nema úr einu,“ sagði Ten Hag en sigurmark Lindelöf kom á 59. mínútu leiksins í dag. „Ég er ánægður með þetta og að við héldum hreinu. Við áttum mörg færi í fyrri hálfleiknum og áttum að skora úr allavega einu. Eftir hlé að ná svo síðari markinu og þá er leikurinn farinn. Við héldum þeim á lífi og þeir hefðu getað náð jöfnunarmarki ef boltinn hefði endað á röngum stað.“ Erik ten Hag has won 30 of his 50 Premier League games in charge of Manchester United, which is the most wins of any #MUFC manager in their first 50 league games. [@OptaJoe] pic.twitter.com/HYTyg5UwYC— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) November 11, 2023 Rasmus Höjlund fór meiddur af velli. Hann á enn eftir að skora í ensku úrvalsdeildinni en hefur verið að skotskónum í Meistaradeildinni. „Rasmus Höjlund er búinn að skora fimm sinnum í Meistaradeildinni. Hann er með sjálfstraustið og mörkin munu koma,“ bætti Ten Hag við. Hann minntist ekki á meiðsli Höjlund sem virtust minniháttar. Eftir landsleikjahléið sem nú er framundan á United þrjá útileiki í röð. Fyrst mæta þeir Everton, halda síðan til Tyrklands og mæta Galatasaray í gríðarlega mikilvægum leik í Meistaradeildinni áður en þeir mæta Newcastle í stórleik í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Sjá meira