Ten5ion upp í fjórða sæti Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 9. nóvember 2023 21:46 Wzrd og Pressi, leikmenn FH og Ten5ion. Ten5ion stökk upp í fjórða sæti Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike með sigri gegn FH í kvöld. FH og Ten5ion mættust á Anubis fyrr í kvöld þar sem FH-ingar hófu leikinn í vörn gegn sókn Ten5ion. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Ten5ion voru fljótir að jafna leikinn, sem var afar jafn framan af. Eftir átta lotur var staðan 4-4 og voru Wzrd og Dezt með flestar fellur fyrir sín lið. Liðin héldust gjörsamlega í hendur fram að hálfleik en það voru Ten5ion sem höfðu forystuna þegar þangað var komið eftir afar jafnan leik. Staðan í hálfleik: 7-8 Sókn FH-inga var lengi að koma sér í gang en staðan var orðin 8-12 eftir tuttugustu lotu. Dezt og Wzrd voru enn fremstir í flokki með 24 fellur hvor. Ten5ion héldu bilinu í FH-inga en minnst varð það 12-13 áður en Ten5ion fundu loks sigurlotur sínar og tóku viðureignina. Lokatölur: 12-16 Ten5ion eru nú komnir með 10 stig og eru því jafnir FH-ingum í 4-5 sæti en Ten5ion eru fyrir ofan FH vegna innbyrðis sigur þeirra í kvöld. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn
FH og Ten5ion mættust á Anubis fyrr í kvöld þar sem FH-ingar hófu leikinn í vörn gegn sókn Ten5ion. FH-ingar byrjuðu leikinn vel og sigruðu fyrstu tvær loturnar en Ten5ion voru fljótir að jafna leikinn, sem var afar jafn framan af. Eftir átta lotur var staðan 4-4 og voru Wzrd og Dezt með flestar fellur fyrir sín lið. Liðin héldust gjörsamlega í hendur fram að hálfleik en það voru Ten5ion sem höfðu forystuna þegar þangað var komið eftir afar jafnan leik. Staðan í hálfleik: 7-8 Sókn FH-inga var lengi að koma sér í gang en staðan var orðin 8-12 eftir tuttugustu lotu. Dezt og Wzrd voru enn fremstir í flokki með 24 fellur hvor. Ten5ion héldu bilinu í FH-inga en minnst varð það 12-13 áður en Ten5ion fundu loks sigurlotur sínar og tóku viðureignina. Lokatölur: 12-16 Ten5ion eru nú komnir með 10 stig og eru því jafnir FH-ingum í 4-5 sæti en Ten5ion eru fyrir ofan FH vegna innbyrðis sigur þeirra í kvöld.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Mo Salah með skot á Carragher á samfélagsmiðlum Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Græddi fjögur hundruð milljónir með því að grípa bolta í blálokin Sport Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Enski boltinn Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu Handbolti Tik Tok stjarna ÓL í París rústaði áhorfendametinu Sport Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn