„Eru ekki með framherja né markmann sem vinna fyrir þá deildina“ Dagur Lárusson skrifar 5. nóvember 2023 09:30 Í leik Arsenal og Newcastle Vísir/getty Jamie Carragher, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi í sjónvarpi, segir að Arsenal muni eiga erfitt með að veita Manchester City alvöru samkeppni um ensku úrvalsdeildina. Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði fyrir Newcastle en Carragher vill meina að Arsenal sé að glíma við of mikið af vandamálum á báðum endum vallarins. „Mér líður eins og ég sé að horfa á öðruvísi lið frá því á síðasta tímabili. Þeir eru mikið öruggari varnarlega en síðan eru þeir aftur á móti ekki jafn öflugir sóknarlega og þeir eru ekki að skapa jafn mörg færi,“ byrjaði Carragher að segja. „Er Arsenal með framherja og markmann sem geta unnið fyrir þá ensku úrvalsdeildina? Ég held ekki. Þegar þú hugsar um mikilvægustu stöðurnar þegar kemur að því að vinna deildina þá hugsar maður um framherjann og markmanninn,“ hélt Carragher áfram að segja. Carragher talaði frekar um markmannstöðuna. „Það voru ekki mistök í sjálfum sér að kaupa einhvern í stað Aaron Ramsdale þar sem hann var heldur ekki að fara að vinna fyrir þá deildina, en núna eru þeir með markmann sem gerir endalaust af mistökum. Ekki leyfa umræðunni um lélega myndbandsdómgæslu að hylja yfir öðrum mistökum hjá David Raya,“ endaði Jamie Carragher að segja. Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Arsenal tapaði sínum fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið tapaði fyrir Newcastle en Carragher vill meina að Arsenal sé að glíma við of mikið af vandamálum á báðum endum vallarins. „Mér líður eins og ég sé að horfa á öðruvísi lið frá því á síðasta tímabili. Þeir eru mikið öruggari varnarlega en síðan eru þeir aftur á móti ekki jafn öflugir sóknarlega og þeir eru ekki að skapa jafn mörg færi,“ byrjaði Carragher að segja. „Er Arsenal með framherja og markmann sem geta unnið fyrir þá ensku úrvalsdeildina? Ég held ekki. Þegar þú hugsar um mikilvægustu stöðurnar þegar kemur að því að vinna deildina þá hugsar maður um framherjann og markmanninn,“ hélt Carragher áfram að segja. Carragher talaði frekar um markmannstöðuna. „Það voru ekki mistök í sjálfum sér að kaupa einhvern í stað Aaron Ramsdale þar sem hann var heldur ekki að fara að vinna fyrir þá deildina, en núna eru þeir með markmann sem gerir endalaust af mistökum. Ekki leyfa umræðunni um lélega myndbandsdómgæslu að hylja yfir öðrum mistökum hjá David Raya,“ endaði Jamie Carragher að segja.
Enski boltinn Tengdar fréttir Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45 Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Arteta: Mér líður illa Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, var virkilega ósáttur með myndbandsdómgæsluna í leik liðsins gegn Newcastle í kvöld. 4. nóvember 2023 22:45
Newcastle fyrsta liðið til að sigra Arsenal Anthony Gordon reyndist hetja Newcastle er liðið lagði Arsenal af velli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 4. nóvember 2023 19:36