Ljósleiðaradeildin: Ármann hafði betur gegn Ten5ion Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. nóvember 2023 22:45 Ármann nældi í góðan sigur. Ljósleiðaradeildin Ármann og Ten5ion mættust á Ancient í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. Stilltu leikmenn Ten5ion sér upp í sókn í fyrri hálfleik. Ten5ion hófu leikinn betur og komust í stöðuna 1-5 en Ármann voru ekki lengi að minnka muninn í 5-4. Í tólftu lotu jöfnuðu Ármann leikinn og staðan þá 6-6. Áfram héldu liðin að dansa krappan dans en aðeins eitt stig skildi í hálfleik þar sem Ten5ion höfðu forskotið. Staðan í hálfleik: 7-8 Ten5ion hófu seinni hálfleik betur með sigri í skammbyssulotunni en enn og aftur jafnaði Ármann leikinn í 9-9. Ármann tóku þá yfirhönd í seinni hálfleik og komust í 12-9. Ten5ion sigruðu þá eina lotu og reyndist það þeirra síðasta og Ármann sigruðu allar lotur sem eftir lifðu leiks. Lokatölur: 16-10 Ármann koma sér þar með á ný í þriðja sæti deildarinnar og Ten5ion eru enn í því fimmta. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti
Ten5ion hófu leikinn betur og komust í stöðuna 1-5 en Ármann voru ekki lengi að minnka muninn í 5-4. Í tólftu lotu jöfnuðu Ármann leikinn og staðan þá 6-6. Áfram héldu liðin að dansa krappan dans en aðeins eitt stig skildi í hálfleik þar sem Ten5ion höfðu forskotið. Staðan í hálfleik: 7-8 Ten5ion hófu seinni hálfleik betur með sigri í skammbyssulotunni en enn og aftur jafnaði Ármann leikinn í 9-9. Ármann tóku þá yfirhönd í seinni hálfleik og komust í 12-9. Ten5ion sigruðu þá eina lotu og reyndist það þeirra síðasta og Ármann sigruðu allar lotur sem eftir lifðu leiks. Lokatölur: 16-10 Ármann koma sér þar með á ný í þriðja sæti deildarinnar og Ten5ion eru enn í því fimmta.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti