„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Smári Jökull Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 06:44 Erik Ten Hag gengur af velli eftir leik gærkvöldsins. Vísir/Getty Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. Manchester United féll í gærkvöldi úr keppni í deildabikarnum eftir 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli sínum Old Trafford. Lið United lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik og átti ekki gott kvöld. „Við vitum að þetta er ekki nógu gott. Við þurfum að taka ábyrgð á því. Ég þarf að taka ábyrgð á því. Ég þarf að segja afsakið við stuðningsmennina því þetta var fyrir neðan okkar staðla og við verðum að gera þetta betur,“ sagði Ten Hag í viðtali við Skysports að leik loknum í gær. Þetta er í fyrsta skiptið síðan 1962 sem Manchester United tapar tveimur heimaleikjum í röð með þremur mörkum eða meira. „Við þurfum að koma til baka og gera það fljótt. Á laugardag er næsti leikur og við þurfum að bæta okkar leik. Þetta er ekki nógu gott,“ bætti Ten Hag við en United mætir Fulham á laugardaginn kemur. Ten Hag segir að nægileg gæði búi í liði United. „Leikmennirnir munu stíga upp. Þeir standa saman. Við sáum að þeir reyndu en við vitum að þetta er ekki nógu gott. Ég er ábyrgur fyrir þessu og við verðum að gera þetta saman.“ „Til að ná upp sjálfstrausti þá þarftu að spila og svo færðu sjálfstraust þegar þú nærð í úrslit. Það er einunigs hægt þegar þú fylgir reglunum, vinnur bardagana og kemur með baráttuna. Þetta þurfum við að gera sem lið. Eina leiðin er að standa saman en þú þarft að sýna aga, allir þurfa að vinna saman og taka ábyrgð.“ "He's scored 89 goals in 9 years..." ...I don't think we're harsh enough!" Andy Cole and Gary Neville discuss Anthony Martial pic.twitter.com/ZChf6G0pRJ— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 1, 2023 Hann sagði að liðið myndi sofa á úrslitunum og skoða stöðuna. „Síðan veljum við liðið og taktíkina. Mikilvægast er að ná hugarfarinu réttu.“ Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira
Manchester United féll í gærkvöldi úr keppni í deildabikarnum eftir 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli sínum Old Trafford. Lið United lenti 2-0 undir í fyrri hálfleik og átti ekki gott kvöld. „Við vitum að þetta er ekki nógu gott. Við þurfum að taka ábyrgð á því. Ég þarf að taka ábyrgð á því. Ég þarf að segja afsakið við stuðningsmennina því þetta var fyrir neðan okkar staðla og við verðum að gera þetta betur,“ sagði Ten Hag í viðtali við Skysports að leik loknum í gær. Þetta er í fyrsta skiptið síðan 1962 sem Manchester United tapar tveimur heimaleikjum í röð með þremur mörkum eða meira. „Við þurfum að koma til baka og gera það fljótt. Á laugardag er næsti leikur og við þurfum að bæta okkar leik. Þetta er ekki nógu gott,“ bætti Ten Hag við en United mætir Fulham á laugardaginn kemur. Ten Hag segir að nægileg gæði búi í liði United. „Leikmennirnir munu stíga upp. Þeir standa saman. Við sáum að þeir reyndu en við vitum að þetta er ekki nógu gott. Ég er ábyrgur fyrir þessu og við verðum að gera þetta saman.“ „Til að ná upp sjálfstrausti þá þarftu að spila og svo færðu sjálfstraust þegar þú nærð í úrslit. Það er einunigs hægt þegar þú fylgir reglunum, vinnur bardagana og kemur með baráttuna. Þetta þurfum við að gera sem lið. Eina leiðin er að standa saman en þú þarft að sýna aga, allir þurfa að vinna saman og taka ábyrgð.“ "He's scored 89 goals in 9 years..." ...I don't think we're harsh enough!" Andy Cole and Gary Neville discuss Anthony Martial pic.twitter.com/ZChf6G0pRJ— Sky Sports Football (@SkyFootball) November 1, 2023 Hann sagði að liðið myndi sofa á úrslitunum og skoða stöðuna. „Síðan veljum við liðið og taktíkina. Mikilvægast er að ná hugarfarinu réttu.“
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Sjá meira