Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 2. nóvember 2023 10:01 Hljómsveitin Kvikindi var að senda frá sér nýtt lag. Hljómsveitina skipa Friðrik MargrétarGuðmundsson og Brynhildur Karlsdóttir sem sjást hér á myndinni ásamt Valgeiri Skorra trommara. Aðsend Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. Hér má heyra lagið: Klippa: Kvikindi - Ríða mér Kynlíf og heimspólítík „Lagið fjallar í senn um kynlíf og heimspólitík og er sungið frá sjónarhóli stúlku sem sér ekki sólina fyrir ástinni, sér ekki út fyrir eldhúsgluggann af losta og þrá jafnvel þótt heimurinn þar fyrir utan sé á heljarþröm,“ segir í fréttatilkynningu. Ef marka má textann vilja meðlimir hljómsveitarinnar stunda kynlíf og það ofan á eldhúsborði. „Eins og Kvikindunum einum er lagið er söngurinn berskjaldaður um leið og tónlistin byggir undir hann haglega smíðaða kraftballöðu sem myndi sóma sér vel í stórum sal í Kópavogi. Þetta er fyrsta lagið sem við fáum að heyra af nýrri breiðskífu sem kemur út á næsta ári,“ segja meðlimir sveitarinnar. Hljómsveitin Kvikindi á tónlistarhátíðinni Innipúkinn síðastliðna Verslunarmannahelgi.Aðsend Eiginmaðurinn og bleikt ský „Í aðra röndina fjallar þetta lag um Matthías eiginmann minn með mjög bókstaflegum hætti. Á sama tíma fjallar það almennt um bleikt ský sem gerir böl heimsins að bakgrunnstónlist,“ segir Brynhildur Karlsdóttir söngkona. Ásamt Brynhildi er Kvikindi mynduð af Friðriki MargrétarGuðmundssyni og Valgeiri Skorra trommara. „Það verður alltaf til óvæntur og einstakur efniviður þegar við Brynhildur hittumst, slúðrum og spreytum okkur á hljóðverinu. Það liggur beinn strengur frá hjartanu, í hljóðnemann og að takkaborðinu í þessu tilfelli,“ segir Friðrik MargrétarGuðmundsson. Lagið verður flutt á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni ásamt fleiri lögum þeirra Kvikinda. Þau stíga á sviðið Airwaves Center í Kolaportinu í kvöld 2. nóvember klukkan 18:30. Lagið er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum. Tónlist Menning Airwaves Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfarsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18 „Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02 Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023 Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu en fjölbreyttur hópur ólíks tónlistarfólks er tilnefnt í ár. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi, Hörpu, miðvikudaginn 22. mars næstkomandi. Kynnar á verðlaunahátíðinni verða leik- og söngdrottningin Selma Björnsdóttir og rapparinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson (Króli). 9. mars 2023 16:46 Ást, dauði og sálfræðingar á fyrstu breiðskífu Kvikindis Rafpoppþríeykið Kvikindi var að senda frá sér plötu síðastliðinn föstudag. Þetta er þeirra fyrsta breiðskífa og ber titilinn Ungfrú Ísland. 10. október 2022 15:31 „Rússíbaninn heldur áfram“ Rafpopphljómsveitin Kvikindi ætlar sér að halda langþráða útgáfutónleika fyrir plötuna Ungfrú Ísland á Húrra 10. mars næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á meðlimum sveitarinnar en það er sannarlega viðburðaríkt ár að baki hjá þeim. 6. mars 2023 15:30 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Hér má heyra lagið: Klippa: Kvikindi - Ríða mér Kynlíf og heimspólítík „Lagið fjallar í senn um kynlíf og heimspólitík og er sungið frá sjónarhóli stúlku sem sér ekki sólina fyrir ástinni, sér ekki út fyrir eldhúsgluggann af losta og þrá jafnvel þótt heimurinn þar fyrir utan sé á heljarþröm,“ segir í fréttatilkynningu. Ef marka má textann vilja meðlimir hljómsveitarinnar stunda kynlíf og það ofan á eldhúsborði. „Eins og Kvikindunum einum er lagið er söngurinn berskjaldaður um leið og tónlistin byggir undir hann haglega smíðaða kraftballöðu sem myndi sóma sér vel í stórum sal í Kópavogi. Þetta er fyrsta lagið sem við fáum að heyra af nýrri breiðskífu sem kemur út á næsta ári,“ segja meðlimir sveitarinnar. Hljómsveitin Kvikindi á tónlistarhátíðinni Innipúkinn síðastliðna Verslunarmannahelgi.Aðsend Eiginmaðurinn og bleikt ský „Í aðra röndina fjallar þetta lag um Matthías eiginmann minn með mjög bókstaflegum hætti. Á sama tíma fjallar það almennt um bleikt ský sem gerir böl heimsins að bakgrunnstónlist,“ segir Brynhildur Karlsdóttir söngkona. Ásamt Brynhildi er Kvikindi mynduð af Friðriki MargrétarGuðmundssyni og Valgeiri Skorra trommara. „Það verður alltaf til óvæntur og einstakur efniviður þegar við Brynhildur hittumst, slúðrum og spreytum okkur á hljóðverinu. Það liggur beinn strengur frá hjartanu, í hljóðnemann og að takkaborðinu í þessu tilfelli,“ segir Friðrik MargrétarGuðmundsson. Lagið verður flutt á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni ásamt fleiri lögum þeirra Kvikinda. Þau stíga á sviðið Airwaves Center í Kolaportinu í kvöld 2. nóvember klukkan 18:30. Lagið er aðgengilegt á öllum helstu streymisveitum.
Tónlist Menning Airwaves Tónleikar á Íslandi Tengdar fréttir Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfarsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18 „Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02 Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023 Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu en fjölbreyttur hópur ólíks tónlistarfólks er tilnefnt í ár. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi, Hörpu, miðvikudaginn 22. mars næstkomandi. Kynnar á verðlaunahátíðinni verða leik- og söngdrottningin Selma Björnsdóttir og rapparinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson (Króli). 9. mars 2023 16:46 Ást, dauði og sálfræðingar á fyrstu breiðskífu Kvikindis Rafpoppþríeykið Kvikindi var að senda frá sér plötu síðastliðinn föstudag. Þetta er þeirra fyrsta breiðskífa og ber titilinn Ungfrú Ísland. 10. október 2022 15:31 „Rússíbaninn heldur áfram“ Rafpopphljómsveitin Kvikindi ætlar sér að halda langþráða útgáfutónleika fyrir plötuna Ungfrú Ísland á Húrra 10. mars næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á meðlimum sveitarinnar en það er sannarlega viðburðaríkt ár að baki hjá þeim. 6. mars 2023 15:30 Mest lesið Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Lífið Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Lífið Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Lífið „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Lífið Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Lífið Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól Dætur Jóns og Friðriks Dórs stálu senunni Lífið Sigga Heimis selur slotið Lífið Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Lífið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Lífið Fleiri fréttir Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Matti í Hatara og Brynhildur Karls giftu sig í íslenskri sveitasælu Listræna parið Matthías Haraldsson og Brynhildur Karlsdóttir giftu sig um helgina með pomp og prakt í íslenskri sveitasælu, umkringd sínu nánasta fólki. Faðir Brynhildar, leikarinn Karl Ágúst Úlfarsson, gaf þau saman með táknrænum en ólögformlegum hætti. 21. ágúst 2023 11:18
„Ekkert erfitt við tónlist nema að fá pening fyrir hana“ Hljómsveitin Kvikindi samanstendur af Brynhildi Karlsdóttur, Friðriki Margrétar-Guðmundssyni og Valgeiri Skorra Vernharðssyni. Með tónlist sinni leggja þau upp úr því að koma fólki til að dansa í gegnum tárin, finna stelpulegu hliðina og elska meira en tónlistin hefur alltaf verið hluti af þeirra lífi. Kvikindi eru tilnefnd sem Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum. 14. mars 2023 16:02
Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2023 Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna voru tilkynntar rétt í þessu en fjölbreyttur hópur ólíks tónlistarfólks er tilnefnt í ár. Verðlaunin verða veitt í Silfurbergi, Hörpu, miðvikudaginn 22. mars næstkomandi. Kynnar á verðlaunahátíðinni verða leik- og söngdrottningin Selma Björnsdóttir og rapparinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson (Króli). 9. mars 2023 16:46
Ást, dauði og sálfræðingar á fyrstu breiðskífu Kvikindis Rafpoppþríeykið Kvikindi var að senda frá sér plötu síðastliðinn föstudag. Þetta er þeirra fyrsta breiðskífa og ber titilinn Ungfrú Ísland. 10. október 2022 15:31
„Rússíbaninn heldur áfram“ Rafpopphljómsveitin Kvikindi ætlar sér að halda langþráða útgáfutónleika fyrir plötuna Ungfrú Ísland á Húrra 10. mars næstkomandi. Blaðamaður tók púlsinn á meðlimum sveitarinnar en það er sannarlega viðburðaríkt ár að baki hjá þeim. 6. mars 2023 15:30