Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 11:01 Bruno Fernandes er fyrirliði Manchester United en þykir ekki ráða vel við mótlæti inn á vellinum. Getty/James Gill Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Keane gekk svo langt eftir leik Manchester United og Manchester City í gær að hann vill að Erik ten Hag taki hreinlega fyrirliðabandið af Bruno Fernandes. Roy Keane doesn't think Bruno Fernandes is "captain material" pic.twitter.com/CfraxrTprc— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Erik ten Hag gerði Fernandes að fyrirliða liðsins þegar hann tók bandið af Harry Maguire. Keane segir að knattspyrnustjórinn ætti að viðurkenna að hann hafi gert mistök. „Í dag horfði ég aftur á hann og eftir þessa frammistöðu myndi ég hundrað prósent taka af honum fyrirliðabandið,“ sagði Keane. „Ég veit að þetta er stór ákvörðun, ekki síst þar sem þeir tóku fyrirliðabandið af Maguire en Fernandes er bara ekki fyrirliðatýpan,“ sagði Keane. „Hann er hæfileikaríkur leikmaður það er enginn vafi á því. Miðað við það sem ég sá í dag og við höfum rætt þetta mörgum sinnum áður. Við sáum hann væla og kveina á móti Liverpool endalaust að setja hendurnar upp í loft,“ sagði Keane. „Þetta er ekki boðlegt. Þú verður líka að byrja einhvers staðar. Við erum að tala um hvað þarf að gera fyrst til að leiðrétta hlutina hjá liðinu,“ sagði Keane. „Fernandes er frábær fótboltamaður en en þegar kemur að fyrirliðastöðu liðsins þá er hann algjör andstæða þess sem ég við sjá í fyrirliða,“ sagði Keane. "He's the opposite to what I would want in a captain!"Roy Keane says he would take the captaincy off Bruno Fernandes pic.twitter.com/r8ynceAum8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2023 Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Keane gekk svo langt eftir leik Manchester United og Manchester City í gær að hann vill að Erik ten Hag taki hreinlega fyrirliðabandið af Bruno Fernandes. Roy Keane doesn't think Bruno Fernandes is "captain material" pic.twitter.com/CfraxrTprc— ESPN FC (@ESPNFC) October 29, 2023 Erik ten Hag gerði Fernandes að fyrirliða liðsins þegar hann tók bandið af Harry Maguire. Keane segir að knattspyrnustjórinn ætti að viðurkenna að hann hafi gert mistök. „Í dag horfði ég aftur á hann og eftir þessa frammistöðu myndi ég hundrað prósent taka af honum fyrirliðabandið,“ sagði Keane. „Ég veit að þetta er stór ákvörðun, ekki síst þar sem þeir tóku fyrirliðabandið af Maguire en Fernandes er bara ekki fyrirliðatýpan,“ sagði Keane. „Hann er hæfileikaríkur leikmaður það er enginn vafi á því. Miðað við það sem ég sá í dag og við höfum rætt þetta mörgum sinnum áður. Við sáum hann væla og kveina á móti Liverpool endalaust að setja hendurnar upp í loft,“ sagði Keane. „Þetta er ekki boðlegt. Þú verður líka að byrja einhvers staðar. Við erum að tala um hvað þarf að gera fyrst til að leiðrétta hlutina hjá liðinu,“ sagði Keane. „Fernandes er frábær fótboltamaður en en þegar kemur að fyrirliðastöðu liðsins þá er hann algjör andstæða þess sem ég við sjá í fyrirliða,“ sagði Keane. "He's the opposite to what I would want in a captain!"Roy Keane says he would take the captaincy off Bruno Fernandes pic.twitter.com/r8ynceAum8— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) October 29, 2023
Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira