Ljósleiðaradeildin í beinni: Tveir toppslagir í uppsiglingu Dagur Lárusson skrifar 24. október 2023 19:15 Í kvöld fer Ljósleiðaradeildin í Counter-strike af stað á ný eftir hlé síðustu viku. Tvær viðureignir fara fram að þessu sinni, en Dusty stíga fyrstir á stokk gegn Ten5ion. Dusty munu vilja finna sigurbrautir að nýju eftir sitt fyrsta tap á tímabilinu gegn Ármanni á laugardeginum sl. Ten5ion Geta sömuleiðis tryggt sig áfram á toppnum með sigri en bæði lið eru með 10 stig. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. FH-ingar eru í fimmta sæti deildarinnar með sex stig og geta nálgast toppbaráttuna með sigri í kvöld en Ármann geta sömuleiðis tryggt stöðu sína á toppi töflunnar með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu hér. Rafíþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Tvær viðureignir fara fram að þessu sinni, en Dusty stíga fyrstir á stokk gegn Ten5ion. Dusty munu vilja finna sigurbrautir að nýju eftir sitt fyrsta tap á tímabilinu gegn Ármanni á laugardeginum sl. Ten5ion Geta sömuleiðis tryggt sig áfram á toppnum með sigri en bæði lið eru með 10 stig. Í seinni leik kvöldsins mætast Ármann og FH. FH-ingar eru í fimmta sæti deildarinnar með sex stig og geta nálgast toppbaráttuna með sigri í kvöld en Ármann geta sömuleiðis tryggt stöðu sína á toppi töflunnar með sigri í kvöld. Hægt er að fylgjast með öllu hér.
Rafíþróttir Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Íslenski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira