Stuðningsmenn Manchester United minnast Sir Bobby Charlton Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 13:46 Mynd af United Trinity styttunni fyrir utan Old Trafford í morgun. Sir Bobby Charlton hægra megin með trefil sér um háls, Denis Law er fyrir miðju og George Best vinstra megin. SkySports Stuðningsmenn og aðdáendur Manchester United þyrpast að Old Trafford, heimavelli liðsins, til að votta Sir Bobby Charlton virðingu sína, eftir að knattspyrnugoðsögnin lést í gær. Charlton lék fyrir félagið í sautján ár, frá 1956 til 1973, og skoraði 249 mörk fyrir félagið í 758 leikjum. Hann var hluti af Manchester liðinu sem vann tvöfalt árið 1957, ári síðar lést svo stór hluti liðsins í flugslysi. Charlton lifði af og átti eftir að eiga stóran þátt í að byggja félagið upp á nýjan leik. Tributes are being left at the Trinity Statue at Old Trafford this morning in memory of Sir Bobby ❤️ pic.twitter.com/ubPBTuvrna— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) October 22, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, bar blómakrans að velli fyrir leik liðsins í gærkvöldi, til minningar um Sir Bobby. A win for Sir Bobby and his family ❤️ pic.twitter.com/9sxjIOuaIq— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 21, 2023 Bobby Charlton varð heimsmeistari með enska landsliðinu árið 1966, hann var valinn besti leikmaður mótsins og í lok árs hneppti hann gullboltann eftirsótta, Ballon d'Or. Knattspyrnuáhugamenn um allan heim votta honum virðingu sína, en meðal stuðningsmanna Manchester United og enska landsliðsins er hann í dýrlingatölu. Eins og sjá má á þessum myndum þar sem raðir hafa myndast fyrir utan leikvanginn til að votta honum virðingu og merkja nafn sitt við minningargrein hans. 🚨🚨| #mufc fans queue up outside Old Trafford to sign book of condolence for Sir Bobby Charlton ❤️ pic.twitter.com/pOPj253wdC— centredevils. (@centredevils) October 22, 2023 Enski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira
Charlton lék fyrir félagið í sautján ár, frá 1956 til 1973, og skoraði 249 mörk fyrir félagið í 758 leikjum. Hann var hluti af Manchester liðinu sem vann tvöfalt árið 1957, ári síðar lést svo stór hluti liðsins í flugslysi. Charlton lifði af og átti eftir að eiga stóran þátt í að byggja félagið upp á nýjan leik. Tributes are being left at the Trinity Statue at Old Trafford this morning in memory of Sir Bobby ❤️ pic.twitter.com/ubPBTuvrna— Stretford Paddock (@StretfordPaddck) October 22, 2023 Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, bar blómakrans að velli fyrir leik liðsins í gærkvöldi, til minningar um Sir Bobby. A win for Sir Bobby and his family ❤️ pic.twitter.com/9sxjIOuaIq— Bruno Fernandes (@B_Fernandes8) October 21, 2023 Bobby Charlton varð heimsmeistari með enska landsliðinu árið 1966, hann var valinn besti leikmaður mótsins og í lok árs hneppti hann gullboltann eftirsótta, Ballon d'Or. Knattspyrnuáhugamenn um allan heim votta honum virðingu sína, en meðal stuðningsmanna Manchester United og enska landsliðsins er hann í dýrlingatölu. Eins og sjá má á þessum myndum þar sem raðir hafa myndast fyrir utan leikvanginn til að votta honum virðingu og merkja nafn sitt við minningargrein hans. 🚨🚨| #mufc fans queue up outside Old Trafford to sign book of condolence for Sir Bobby Charlton ❤️ pic.twitter.com/pOPj253wdC— centredevils. (@centredevils) October 22, 2023
Enski boltinn Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Sjá meira