Lífvörður Salahs leysir frá skjóðunni: „Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. október 2023 08:00 Þúsundir fylgjast með hverju fótmáli Mohameds Salah. getty/Steven Paston Lífvörður eins þekktasta og besta fótboltamanns heims hefur sagt frá því hvað hann gerir til að tryggja öryggi skjólstæðings síns. Karim Abdou er lífvörður Mohameds Salah, leikmanns Liverpool og egypska landsliðsins. Í hlaðvarpinu 5ASide greindi hann frá því hvað hann gerir til að halda Salah öruggum. „Allar gjafir eru skannaðar. Við tökum venjulega ekki við gjöfum en ef ég tek við þeim frá fólki verður að skanna þær. Þú veist aldrei hvað leynist í gjöf. Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann. Þú veist aldrei,“ sagði Abdou. Frægð Salahs náði hátindi eftir að hann skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. „Brjálaðasti tíminn var þegar hann vann Meistaradeildina. Það var Eid og þúsundir söfnuðust saman úti á götum því þetta er eins og jólin þarna. Hann átti að biðja með öllum úti á götum. Hann var nýbúinn að vinna Meistaradeildina svo allir vildu taka myndir af sér með honum,“ sagði Abdou. „Allir egypskir fjölmiðlar voru þarna. Þetta var eins og úrslitaleikur HM. Þeir söfnuðust saman fyrir utan húsið hans. Hann komst ekki út úr húsi. Þeir reyndu að koma honum út bakdyramegin en gátu það ekki.“ Salah er þjóðhetja í Egyptalandi, ekki bara vegna afreka sinna á fótboltavellinum heldur einnig vegna þátttöku sinnar í hvers kyns góðgerðarstarfsemi. Enski boltinn Egyptaland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira
Karim Abdou er lífvörður Mohameds Salah, leikmanns Liverpool og egypska landsliðsins. Í hlaðvarpinu 5ASide greindi hann frá því hvað hann gerir til að halda Salah öruggum. „Allar gjafir eru skannaðar. Við tökum venjulega ekki við gjöfum en ef ég tek við þeim frá fólki verður að skanna þær. Þú veist aldrei hvað leynist í gjöf. Þetta gæti gert hann veikan eða drepið hann. Þú veist aldrei,“ sagði Abdou. Frægð Salahs náði hátindi eftir að hann skoraði fyrir Liverpool gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu fyrir fjórum árum. „Brjálaðasti tíminn var þegar hann vann Meistaradeildina. Það var Eid og þúsundir söfnuðust saman úti á götum því þetta er eins og jólin þarna. Hann átti að biðja með öllum úti á götum. Hann var nýbúinn að vinna Meistaradeildina svo allir vildu taka myndir af sér með honum,“ sagði Abdou. „Allir egypskir fjölmiðlar voru þarna. Þetta var eins og úrslitaleikur HM. Þeir söfnuðust saman fyrir utan húsið hans. Hann komst ekki út úr húsi. Þeir reyndu að koma honum út bakdyramegin en gátu það ekki.“ Salah er þjóðhetja í Egyptalandi, ekki bara vegna afreka sinna á fótboltavellinum heldur einnig vegna þátttöku sinnar í hvers kyns góðgerðarstarfsemi.
Enski boltinn Egyptaland Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fleiri fréttir Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ Sjá meira