Þórsarar halda sigurgöngunni áfram Hjörvar Ólafsson skrifar 14. október 2023 18:12 Þór bar sigurorð af ÍBV í rimmu liðanna í dag. Fyrsti leikur ofurlaugardagsins fór fram á Anubis þar sem Þórsarar stilltu sér upp í vörn gegn Eyjamönnum í vörn. Þórsarar byrjuðu leikinn betur og tóku skammbyssulotuna ásamt lotu tvö, en Eyjamenn voru fljótir að ná lotu til baka. Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar. Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti
Þrátt fyrir að vera nálægt því að missa nokkrar lotur frá sér tóku Þórsarar gjörsamlega yfir fyrri hálfleik og unnu alla nema eina lotu. ÍBV hafði engin svör við vörn þeirra og þurftu því að undirbúa sig fyrir erfiðan seinni hálfleik. Staðan í hálfleik: 13-2 Þórsarar voru fljótir að sigra tvær lotur og koma sér á úrslitastig í stöðuna 15-2 en ÍBV náðu að krafsa til baka aðeins eina lotu þrátt fyrir endurteknar tilraunir til svara gegn Þórsurum. Lokatölur: 16-3 Þórsarar halda uppteknum hætti og taka enn einn sigurinn, en þeir hafa verið í leifturformi. ÍBV er enn sigurlaust á botni töflunnar.
Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti