Arteta segir markið hjá Havertz „breyta öllu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 09:31 Mikel Arteta á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins fyrir samkennd sína gagnvart Kai Havertz og vonar að markið sem hann skoraði muni „breyta öllu.“ Kai Havertz fluttist til félagsins frá Chelsea í sumar fyrir um 65 milljónir punda. Strax fóru að heyrast háværar gagnrýnisraddir um verðmæti og getu leikmannsins, raddir sem Havertz hefur ekki tekið að þagga með spilamennsku. Hann hafði ekki skorað né lagt upp í fyrstu níu keppnisleikjum sínum fyrir félagið en fékk tækifærið gegn Bournemouth í gær þegar Martin Ødegaard gaf honum boltann og leyfði honum að taka vítaspyrnu, sem Havertz skoraði svo úr. Havertz skoraði þriðja mark leiks en lokatölur urðu 4-0 fyrir Arsenal. „Þetta sýnir andann sem er í búningsklefanum, það sem þeir gerðu fyrir Kai, þetta var mjög hjartnæm stund.“ sagði Mikael Arteta um þetta atvik. „Þetta mun örugglega breyta öllu [fyrir hann]“ bætti þjálfarinn svo við. Havert hafði ekki skorað í síðasta 21 keppnisleik, eða síðan í mars á síðasta tímabili með Chelsea. Stórum verðmiða fylgja miklar væntingar, en leikmaðurinn er sá þriðji dýrasti í sögu Arsenal. Það er ljóst að þjálfari og leikmenn liðsins hafa trú á honum, þetta mark gæti markað upphafið að löngum og góðum ferli hjá Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Kai Havertz fluttist til félagsins frá Chelsea í sumar fyrir um 65 milljónir punda. Strax fóru að heyrast háværar gagnrýnisraddir um verðmæti og getu leikmannsins, raddir sem Havertz hefur ekki tekið að þagga með spilamennsku. Hann hafði ekki skorað né lagt upp í fyrstu níu keppnisleikjum sínum fyrir félagið en fékk tækifærið gegn Bournemouth í gær þegar Martin Ødegaard gaf honum boltann og leyfði honum að taka vítaspyrnu, sem Havertz skoraði svo úr. Havertz skoraði þriðja mark leiks en lokatölur urðu 4-0 fyrir Arsenal. „Þetta sýnir andann sem er í búningsklefanum, það sem þeir gerðu fyrir Kai, þetta var mjög hjartnæm stund.“ sagði Mikael Arteta um þetta atvik. „Þetta mun örugglega breyta öllu [fyrir hann]“ bætti þjálfarinn svo við. Havert hafði ekki skorað í síðasta 21 keppnisleik, eða síðan í mars á síðasta tímabili með Chelsea. Stórum verðmiða fylgja miklar væntingar, en leikmaðurinn er sá þriðji dýrasti í sögu Arsenal. Það er ljóst að þjálfari og leikmenn liðsins hafa trú á honum, þetta mark gæti markað upphafið að löngum og góðum ferli hjá Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira