Arteta segir markið hjá Havertz „breyta öllu“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. október 2023 09:31 Mikel Arteta á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins fyrir samkennd sína gagnvart Kai Havertz og vonar að markið sem hann skoraði muni „breyta öllu.“ Kai Havertz fluttist til félagsins frá Chelsea í sumar fyrir um 65 milljónir punda. Strax fóru að heyrast háværar gagnrýnisraddir um verðmæti og getu leikmannsins, raddir sem Havertz hefur ekki tekið að þagga með spilamennsku. Hann hafði ekki skorað né lagt upp í fyrstu níu keppnisleikjum sínum fyrir félagið en fékk tækifærið gegn Bournemouth í gær þegar Martin Ødegaard gaf honum boltann og leyfði honum að taka vítaspyrnu, sem Havertz skoraði svo úr. Havertz skoraði þriðja mark leiks en lokatölur urðu 4-0 fyrir Arsenal. „Þetta sýnir andann sem er í búningsklefanum, það sem þeir gerðu fyrir Kai, þetta var mjög hjartnæm stund.“ sagði Mikael Arteta um þetta atvik. „Þetta mun örugglega breyta öllu [fyrir hann]“ bætti þjálfarinn svo við. Havert hafði ekki skorað í síðasta 21 keppnisleik, eða síðan í mars á síðasta tímabili með Chelsea. Stórum verðmiða fylgja miklar væntingar, en leikmaðurinn er sá þriðji dýrasti í sögu Arsenal. Það er ljóst að þjálfari og leikmenn liðsins hafa trú á honum, þetta mark gæti markað upphafið að löngum og góðum ferli hjá Arsenal. Enski boltinn Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
Kai Havertz fluttist til félagsins frá Chelsea í sumar fyrir um 65 milljónir punda. Strax fóru að heyrast háværar gagnrýnisraddir um verðmæti og getu leikmannsins, raddir sem Havertz hefur ekki tekið að þagga með spilamennsku. Hann hafði ekki skorað né lagt upp í fyrstu níu keppnisleikjum sínum fyrir félagið en fékk tækifærið gegn Bournemouth í gær þegar Martin Ødegaard gaf honum boltann og leyfði honum að taka vítaspyrnu, sem Havertz skoraði svo úr. Havertz skoraði þriðja mark leiks en lokatölur urðu 4-0 fyrir Arsenal. „Þetta sýnir andann sem er í búningsklefanum, það sem þeir gerðu fyrir Kai, þetta var mjög hjartnæm stund.“ sagði Mikael Arteta um þetta atvik. „Þetta mun örugglega breyta öllu [fyrir hann]“ bætti þjálfarinn svo við. Havert hafði ekki skorað í síðasta 21 keppnisleik, eða síðan í mars á síðasta tímabili með Chelsea. Stórum verðmiða fylgja miklar væntingar, en leikmaðurinn er sá þriðji dýrasti í sögu Arsenal. Það er ljóst að þjálfari og leikmenn liðsins hafa trú á honum, þetta mark gæti markað upphafið að löngum og góðum ferli hjá Arsenal.
Enski boltinn Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira