Fyrsti deildarsigur Luton á tímabilinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 16:45 Luton menn gátu loks fagnað í dag Luton vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Everton á Goodison Park. West Ham sótti sinn fjórða sigur á tímabilinu gegn Sheffield United. Jóhann Berg var frá vegna meiðsla þegar Burnley tapaði 2-0 gegn Newcastle á St. James Park. Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið. Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira
Eftir að Everton hafði byrjað leikinn með miklum yfirburðum var það Luton maðurinn Tom Lockyer sem kom gestunum á bragðið á 23. mínútu. Fram að þessu höfðu Luton staðið í algjörri nauðvörn. Charlton Morris tvöfaldaði svo forystuna tæpum tíu mínútum síðar með marki upp úr góðri aukaspyrnu frá Alfie Doughty. Dominic Calvert-Lewin tókst að minnka muninn fyrir gestina með sínu þriðja marki í þremur leikjum. En fleiri urðu mörkin ekki og fyrsti deildarsigur Luton kominn í hús. Sagan varð svipuð í Lundúnum þar sem West Ham tók á móti Sheffield United. Heimamenn komu inn í leikinn af mikilli ákefð og leiftrandi sóknarleik, tvö mörk í fyrri hálfleik frá Jarrod Bowen og Tomas Soucek sigldu svo sigrinum heim. Sheffield United tekst því ekki að klífa upp úr botnsæti deildarinnar en liðið er aðeins með 1 stig eftir fyrstu sjö umferðirnar. Eddie Howe sneri aftur á sinn gamla heimavöll þegar lið hans Newcastle mætti Burnley. Newcastle hafði unnið síðustu þrjá leiki fyrir þennan, síðast 8-0 gegn Sheffield United. Burnley byrjaði leikinn vel og var sterkari aðilinn fyrstu mínúturnar en það voru heimamenn sem tóku forystuna með þrumumarki frá Miguel Almiron. Gestirnir sóttu svo í leit að jöfnunarmarki og Newcastle þurfti annað mark til að tryggja sigurinn. Það kom frá vítapunktinum þegar Alexander Isak setti boltann í netið úr vítaspyrnu sem Anthony Gordon hafði unnið. Þriðji deildarsigur Newcastle í röð og þeir koma sér í 8. sætið.
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sjá meira