„Við elskum allir Jorginho“ Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2023 22:00 Mikel Arteta á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. Lundúnaslagur Arsenal og Tottenham á Emirates-leikvanginum í dag var frábær skemmtun. Arsenal náði forystunni í tvígang en Heung-Min Son jafnaði í bæði skiptin fyrir Tottenham sem hefur byrjað tímabilið vel undri stjórn Ange Postecoglu. Seinna mark Son í dag kom eftir að Jorginho, sem kom inn af varamannabekknum hjá Arsenal í hálfleik, missti boltann klaufalega á miðjunni. Mikel Arteta knattspyrnustjóri var þó ekki tilbúinn að kasta Jorginho undir rútuna. „Ég elska hann og við elskum hann öll. Mistök eru hluti af fótbolta,“ sagði Arteta. „Þeir mega gera mistök því þeir eru að spila. Hann hjálpar liðinu. Við elskum hann öll og erum með honum.“ Arteta sagði jafnframt að seinna jöfnunarmark Tottenham hefði slegið hans menn niður á jörðina. Það kom örskömmu eftir að Bukayo Saka hafði komið Arsenal í 2-1 úr víti. „Orkan og viðhorfið var frábært. Okkur vantaði smá ró með boltann gegn mjög góðu liði Spurs. Við erum svekktir að hafa ekki náð þremur stigum, sérstaklega því við komumst yfir í tvígang, sérstaklega vegna markanna sem við fengum á okkur og að við hefðum getað komist í 2-0 eftir skot Gabriel Jesus,“ en Guglielmo Vicario í marki Tottenham varði frábærlega frá Jesus í stöðunni 1-0. „Hrós til þeirra. Þeir eru með gæði. Við gáfum boltann auðveldlega frá okkur og við gerðum ekki nóg á ákveðnum svæðum á vellinum.“ Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira
Lundúnaslagur Arsenal og Tottenham á Emirates-leikvanginum í dag var frábær skemmtun. Arsenal náði forystunni í tvígang en Heung-Min Son jafnaði í bæði skiptin fyrir Tottenham sem hefur byrjað tímabilið vel undri stjórn Ange Postecoglu. Seinna mark Son í dag kom eftir að Jorginho, sem kom inn af varamannabekknum hjá Arsenal í hálfleik, missti boltann klaufalega á miðjunni. Mikel Arteta knattspyrnustjóri var þó ekki tilbúinn að kasta Jorginho undir rútuna. „Ég elska hann og við elskum hann öll. Mistök eru hluti af fótbolta,“ sagði Arteta. „Þeir mega gera mistök því þeir eru að spila. Hann hjálpar liðinu. Við elskum hann öll og erum með honum.“ Arteta sagði jafnframt að seinna jöfnunarmark Tottenham hefði slegið hans menn niður á jörðina. Það kom örskömmu eftir að Bukayo Saka hafði komið Arsenal í 2-1 úr víti. „Orkan og viðhorfið var frábært. Okkur vantaði smá ró með boltann gegn mjög góðu liði Spurs. Við erum svekktir að hafa ekki náð þremur stigum, sérstaklega því við komumst yfir í tvígang, sérstaklega vegna markanna sem við fengum á okkur og að við hefðum getað komist í 2-0 eftir skot Gabriel Jesus,“ en Guglielmo Vicario í marki Tottenham varði frábærlega frá Jesus í stöðunni 1-0. „Hrós til þeirra. Þeir eru með gæði. Við gáfum boltann auðveldlega frá okkur og við gerðum ekki nóg á ákveðnum svæðum á vellinum.“
Enski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Sjá meira