Breska ríkisstjórnin neitar að afhenda gögn tengd máli Man City Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 14:01 Mynd úr æfingaferð Man City til Abu Dhabi. Breska ríkisstjórnin hefur staðfest að sendiráð sitt í Abu Dhabi hafi rætt við utanríkis- og samveldisráðuneyti Bretlands um ákærurnar sem borist hafa á hendur Manchester City í tengslum við brot á fjármálareglum. Kæran gegn Man City barst í febrúar á þessu ári og var þar greint frá því að liðið hefði 115 sinnum gerst brotlegt á reglum um rekstur fótboltafélaga frá árunum 2009–18. Liðið hafði áður verið dæmt brotlegt af UEFA og dæmt úr öllum Evrópukeppnum árið 2020, því banni var þó áfrýjað og seinna aflétt af Alþjóða íþróttadómstólnum. Nú greinir The Athletic frá því að breska ríkisstjórnin hefur blandað sér í málið og rætt við fulltrúa í ríkisstjórn Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Miðillinn hefur sóst eftir upplýsingum um málið á grundvelli laga um upplýsingafrelsi en breska ríkisstjórnin neitar að gefa þær upp. Ráðuneytið í Bretlandi hefur staðfest tilvist gagnanna og að málið hafi verið rætt á fundum við sendiráð sitt í furstadæmunum. Þeir segja málið snerta almannahag og utanríkissamskipti milli ríkjanna og yrðu þessi gögn gerð opinber myndi það skaða sambandið milli Bretlands og Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Manchester City er vissulega í eigu Sheikh Mansour, varaforseta ríkisins, en klúbburinn hefur ítrekað marg oft að hann sé ekki í eigu ríksins líkt og Newcastle er í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Það þykir því áhugavert að breska ríkisstjórnin telji þessa gögn geta skaðað ríkjasambandið þegar Manchester City hefur neitað öllum ásökunum í málinu. Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjá meira
Kæran gegn Man City barst í febrúar á þessu ári og var þar greint frá því að liðið hefði 115 sinnum gerst brotlegt á reglum um rekstur fótboltafélaga frá árunum 2009–18. Liðið hafði áður verið dæmt brotlegt af UEFA og dæmt úr öllum Evrópukeppnum árið 2020, því banni var þó áfrýjað og seinna aflétt af Alþjóða íþróttadómstólnum. Nú greinir The Athletic frá því að breska ríkisstjórnin hefur blandað sér í málið og rætt við fulltrúa í ríkisstjórn Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Miðillinn hefur sóst eftir upplýsingum um málið á grundvelli laga um upplýsingafrelsi en breska ríkisstjórnin neitar að gefa þær upp. Ráðuneytið í Bretlandi hefur staðfest tilvist gagnanna og að málið hafi verið rætt á fundum við sendiráð sitt í furstadæmunum. Þeir segja málið snerta almannahag og utanríkissamskipti milli ríkjanna og yrðu þessi gögn gerð opinber myndi það skaða sambandið milli Bretlands og Sameinuðu Arabísku furstadæmanna. Manchester City er vissulega í eigu Sheikh Mansour, varaforseta ríkisins, en klúbburinn hefur ítrekað marg oft að hann sé ekki í eigu ríksins líkt og Newcastle er í eigu ríkissjóðs Sádí-Arabíu. Það þykir því áhugavert að breska ríkisstjórnin telji þessa gögn geta skaðað ríkjasambandið þegar Manchester City hefur neitað öllum ásökunum í málinu.
Fjármál Manchester City til rannsóknar Enski boltinn Tengdar fréttir Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01 Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01 Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01 „Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01 Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Sjá meira
Grealish og Messi „peð“ í pólitískri pissukeppni Nýleg kaup stórliðanna Manchester City og Paris Saint-Germain á Jack Grealish og Lionel Messi hafa vakið mikla athygli. Merkilegt þykir að félögin geti eytt eins miklum peningum og raun ber vitni á meðan önnur félög berjast í bökkum eftir fjárhagsleg áhrif kórónuveirufaraldursins. 12. ágúst 2021 07:01
Ný sönnunargögn í máli Man. City - Átt í stappi við úrvalsdeildina bakvið tjöldin í tvö ár Fregnir frá Englandi herma að mál Englandsmeistara Manchester City vegna brota á reglum um fjárhagslega háttvísi kunni að verða tekið upp að nýju og að ný sönnunargögn um meint brot félagsins séu fyrir hendi. City var sýknað af brotum fyrir Alþjóðaíþróttadómstólnum í fyrra. 26. júlí 2021 07:01
Man City enn undir rannsókn: Tölvupóstar sýna fram á brot á fjárhagslegri háttvísi Þýski fjölmiðillinn Der Spiegel segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að rannsókn á enska knattspyrnufélaginu Manchester City sé enn í gangi. 8. apríl 2022 07:01
„Var það okkur að kenna þegar Gerrard rann?“ Pep Guardiola segir að rannsókn vegna meintra brota félagsins á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinanr breyti engu hvað varðar þá titla sem félagið hefur unnið til á síðustu árum. 12. febrúar 2023 13:01