Veiðin með Gunnari Bender - Fjórði þáttur Karl Lúðvíksson skrifar 23. september 2023 09:00 Þá er komið að fjórða þættinum af Veiðinni með Gunnari Bender hér á Vísi en þættirnir hafa verið að fá mjög góðar viðtökur hjá veiðimönnum landsins. Þáttinn í heild sinni má horfa á hér fyrir neðan. Klippa: Veiðin með Gunnari Bender - 4. þáttur Í þessum þætti hittir Gunnar fyrir félagana Sævar Sverrisson tónlistarmann og Friðrik Sigþórsson fasteignasala þar sem þeir eru að hefja dag tvö í árlegu veiðiferð þeirra í Hrútafjarðará. Veiðin í Hrútafjarðará hefur verið sveiflukennd í sumar eins og í flestum ám landsins en hún er þekkt fyrir að eiga oft góða endaspretti á haustinn þegar stóru hængarnir fara á stjá. Veðrið lék við hvern sinn fingur í þessari ferð en það er yfirleitt andstæðan við það veður sem veiðimenn vilja fá í haustveiði. Í þættinum er líka áhugert að sjá hvað er að gerast í ám landsins og þá sérstaklega á norður og vesturlandi en það hefur ekki farið framhjá neinum veiðimanni að bæði hafa eldislaxar verið að ganga í árnar og ofan á það hnúðlaxar en síðarnefndu kvikindin eru farin að sýna sig í Hrútafjarðará. Stangveiði Mest lesið Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði
Þáttinn í heild sinni má horfa á hér fyrir neðan. Klippa: Veiðin með Gunnari Bender - 4. þáttur Í þessum þætti hittir Gunnar fyrir félagana Sævar Sverrisson tónlistarmann og Friðrik Sigþórsson fasteignasala þar sem þeir eru að hefja dag tvö í árlegu veiðiferð þeirra í Hrútafjarðará. Veiðin í Hrútafjarðará hefur verið sveiflukennd í sumar eins og í flestum ám landsins en hún er þekkt fyrir að eiga oft góða endaspretti á haustinn þegar stóru hængarnir fara á stjá. Veðrið lék við hvern sinn fingur í þessari ferð en það er yfirleitt andstæðan við það veður sem veiðimenn vilja fá í haustveiði. Í þættinum er líka áhugert að sjá hvað er að gerast í ám landsins og þá sérstaklega á norður og vesturlandi en það hefur ekki farið framhjá neinum veiðimanni að bæði hafa eldislaxar verið að ganga í árnar og ofan á það hnúðlaxar en síðarnefndu kvikindin eru farin að sýna sig í Hrútafjarðará.
Stangveiði Mest lesið Sex laxar á land á fyrsta degi í Laxá í Leirársveit Veiði Góðar göngur af vorlaxi á Írlandi Veiði Hrygnir nú í hundraða vís Veiði Frábær veðurspá fyrsta veiðidaginn Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Lokatölur úr Veiðivötnum Veiði Veiðibúðin við Lækinn skiptir um eigendur Veiði Hugsar þú vel um veiðibúnaðinn? Veiði Tröllvaxin bleikja úr Úlfljótsvatni Veiði Laxinn mættur í Langá á Mýrum Veiði