Nokkuð jöfn veiði í Eystri Rangá Karl Lúðvíksson skrifar 19. september 2023 10:16 Væn 88 sm hrygna úr Eystri Rangá Eystri Rangá hefur oft átt betri sumur þegar veiðitölur eru skoðaðar en það sem helst gerði veiðimönnum erfitt fyrir í sumar var sumarhitinn. Þegar það er heitt og sólríkt fer mikil bráð í Eystri Rangá sem litar hana og gerir veiðimönnum mjög erfitt fyrir. Þeir sem þekkja þetta vel eru farnir fyrir löngu að bóka sér daga á haustinn líka en þá er þetta vandamál úr sögunni nema kannski á dögum þar sem það rignir mjög mikið. Dagsveiðin hefur verið 20-30 laxar síðustu daga og það sem gleður veiðimenn er að hlutfall tveggja ára laxa er gott en dæmi eru um að í 60 laxa holli sé 10-15% laxanna yfir 80 sm og í það minnsta einn til tveir yfir 90 sm sem er tekist á við. Veitt er í Eystri Rangá til loka október og er veður helst sæmilegt á áinn töluvert inni því það er mikið af laxi á nokkrum veiðistöðum og flest svæðin eru ágætlega inni. Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Villingavatn að vakna til lífsins Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Rangárnar standa upp úr í sumar Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Miðfjarðará gæti farið í 6.000 laxa Veiði
Þegar það er heitt og sólríkt fer mikil bráð í Eystri Rangá sem litar hana og gerir veiðimönnum mjög erfitt fyrir. Þeir sem þekkja þetta vel eru farnir fyrir löngu að bóka sér daga á haustinn líka en þá er þetta vandamál úr sögunni nema kannski á dögum þar sem það rignir mjög mikið. Dagsveiðin hefur verið 20-30 laxar síðustu daga og það sem gleður veiðimenn er að hlutfall tveggja ára laxa er gott en dæmi eru um að í 60 laxa holli sé 10-15% laxanna yfir 80 sm og í það minnsta einn til tveir yfir 90 sm sem er tekist á við. Veitt er í Eystri Rangá til loka október og er veður helst sæmilegt á áinn töluvert inni því það er mikið af laxi á nokkrum veiðistöðum og flest svæðin eru ágætlega inni.
Stangveiði Mest lesið Gæsaveiðin hefst 20. ágúst Veiði Deildará á Melrakkasléttu í útboðsferli Veiði Fyrstu laxarnir komnir á land Veiði 98 sm lax úr Blöndu Veiði Fimm laxar yfir 100 sm í Laxá Veiði Villingavatn að vakna til lífsins Veiði Fiskifræðingur sakar verktaka um gróft brot Veiði Rangárnar standa upp úr í sumar Veiði 1.004 fiska vika í Veiðivötnum Veiði Miðfjarðará gæti farið í 6.000 laxa Veiði